Kosning er hafin á FEIF þjálfara/reiðkennara ársins 2016. Hægt er að kjósa á vef FEIF eða með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Hægt er að kjósa til 1.febrúar og verður tilkynnt um niðurstöður kosninganna á FEIF ráðstefnunni í Helsinki. Takið þátt og kjósið íslenskan reiðkennara!

Bæta má við að LH biðlaði til formanna/félaga að tilnefna reiðkennara til að hljóta þessa nafnbót. Inn komu tvær tilnfningar og vann stjórn LH úr þeim og niðurstaðan var sú að LH tilnefndi Sigrúnu Sigurðardóttur sem fulltrúa Íslands að þessu sinni í þessa kosningu. Þar er hún í hópi flottra jafningja sinna frá öðrum FEIF löndum.

Hér er tengill á kosninguna: sýnum samstöðu og kjósum okkar konu:

https://poll.fbapp.io/feif-trainer-of-the-year

Deila færslu