Félagsmót Skagfirðings verður haldið 12- 13 ágúst,
á Sauðárkróki samhliða Sveitasælu. 

Keppt verður í A-flokki, B-flokki, polla-, barna-, unglinga- og ungmenna-flokki, tölti T3, 150m, 250m skeiði og C-flokki (léttur flokkur, sýnt tölt og/eða brokk og stökk). 

Sérstök forkeppni riðin. Forkeppni í gæðingakeppni fer fram á föstudag.

Skráning á Sportfeng

Frítt skráningargjald í polla-, barna- og unglingaflokki,
en annars er skráningargjald 2000 á grein.

Skráningu líkur kl 24:00 þriðjudaginn 9 ágúst.

Mótanefnd

Deila færslu