Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasælu
á Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum.
Hér eru úrslit keppninnar.

A-flokkur úrslit
1 Þeyr frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson 8,76
2 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd / Lilja S. Pálmadóttir 8,60
3 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,59
4 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 8,51
5 Skál frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,49
6 Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,44
7 Bruni frá Akureyri / Elin Ros Sverrisdottir 8,40
8 Freisting frá Hóli / Hafdís Arnardóttir 8,26

B-flokkur úrslit
1 Reynir frá Flugumýri / Sigurður Rúnar Pálsson 8,72
2 Laukur frá Varmalæk / Þórarinn Eymundsson 8,63
3 Fannar frá Hafsteinsstöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,59
4 Hrímnir frá Skúfsstöðum / Sigurður Rúnar Pálsson 8,45
5 Skák frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,38
6 Óskadís frá Árdal / Þórarinn Eymundsson 8,33
7 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,28
8 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 2,48

Ungmennaflokkur úrslit
1 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,61
2 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,50
3 Friðrik Þór Stefánsson / Hending frá Glæsibæ 8,02

Unglingaflokkur úrslit
1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,52
2 Stefanía Sigfúsdóttir / Arabi frá Sauðárkróki 8,47
3 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,43
4 Unnur Rún Sigurpálsdóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,12
5 Jódís Helga Káradóttir / Muninn frá Skefilsstöðum 7,98
6 Bjarney Anna Þórsdóttir / Hæringur frá Flugumýri 7,07

Barnaflokkur úrslit
1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blöndósi 8,90
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 8,57
3 Katrín Ösp Bergsdóttir / Svartálfur frá Sauðárkróki 8,38
4 Flóra Rún Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,20
5 Kristinn Örn Guðmundsson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 7,93

Tölt úrslit
1 Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalnesi 7,39
2 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,22
3 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,83
4 Sigurður Rúnar Pálsson / Birkir frá Fjalli 6,78
5 Skapti Steinbjörnsson / Skák frá Hafsteinsstöðum 6,44

C-flokkur úrslit
1. Guðrún Margrét Sigurðardóttir Blær 8,35
2. Stefán Friðriksson Dagný 8,16
3. Pétur Ingi Grétarsson Venus 8,15
4. Óli S Pétursson Vestri 8,11
5. Sveinn Einarsson Ívar 8,09
6. Ingólfur Geirsson Stefnir 8,02
7. Sigfríður Jódís Halldórsdóttir Frár 8
8. Helga Óskarsdóttir Litli-Greifi 7,83

100 metra skeið
1. Þórarinn Eymundsson Bragur 7,88
2. Skapti Steinbjörnsson Ísak 8,48
3. Heiðrún Ósk Jón Pétur 9,11
4. Egill Þórir Fluga 9,16

150 metra skeið
1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gullbrá frá Lóni 15,51
2 Skapti Steinbjörnsson Ísak frá Hafsteinsstöðum 16,65
3 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó 17,02
4 Magnús Bragi Magnússon Hagur frá Skefilsstöðum 18,14
5 Egill Þórir Bjarnason Fluga frá Kommu 19,40
6 Pétur Ingi Grétarsson Gammur frá Kimbastöðum 20,83

Deila færslu