19657057_10154503054425163_3608460071609679782_n.jpg

19657057 10154503054425163 3608460071609679782 n

Knapi mótsins var Skapti Steinbjörnsson eða
„strákurinn úr Skagafirðinum“ eins og þulur
komst svo snilldarlega að orði en hann var í
2. sæti í B-flokki á Odda frá Hafsteinsstöðum og
4. sæti í A-flokki á hestagullinu Hrafnistu frá Hafsteinsstöðum
sem er einungis 5 vetra gömul! 

Við óskum okkar manni hjartanlega til hamingju með titilinn. 


Frétt fengin af www.isisbless.is 

Mynd: Rósa María Vésteinsdóttir

Deila færslu