Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings
verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ.
Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk, atvinnumannaflokk og 60+.
Skráning í Tjarnabæ frá 12-12:45, ein skráning á knapa. Keppni hefst kl. 13:00.
Selt verður kaffi (kaffihlaðborð)
Nefndin

Deila færslu