Félagsgjöldin komin í hús!
 
Nú hafa félagar í Skagfirðingi fengið félagsgjöldin send í heimabanka, alls kr.5.000,-
 
Ekki verða sendir út reikningar í pósti.
 
Félagar 18 ára og yngri og 67 ára og eldri eru gjaldfríir. 
 
Þau ykkar sem eru ekki með heimabanka, geta komið við í ykkar útibúi
og óskað eftir að  útistandandi félagsgjald greiðist inná reikning Skagfirðings: 0161-26-1900
 
Gleðilegt sumar
 
Gjaldkeri

Deila færslu