Myndaniðurstaða fyrir rúlluhey
Torfgarðsnefndin vill kanna áhuga félagsmanna fyrir að standa
að vetrarfóðrun stóðhesta í Torfgarði í vetur.

Þeir sem hafa áhuga frá frekari upplýsignar hjá Torfgarðsnefndinni
fyrir lok nóvember mánaðar:
Halli í Enni í síma: 822 896, Arnór Gunn í síma: 8927496 eða Jónínu í Gröf: 8648208.

Stjórnin

Deila færslu