Stjórn Skagfirðings býður öllum sjálfboðaliðum
sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l.
og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi
fyrir Landsmót á Hólum í
Uppskeruhátíð 19. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00

Aðrir félagsmenn eru að sjálfsögðu líka velkomnir.
Hlökkum til að hitta þessa hörkuduglegu félagsmenn og að eiga góða kvöldstund saman.

Stjórn Skagfirðings

Deila færslu