Frá stjórninni júlí 28, 2016

Stjórn Skagfirðings býður öllum sjálfboðaliðum
sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l.
og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi
fyrir Landsmót á Hólum í
Uppskeruhátíð 19. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00

Aðrir félagsmenn eru að sjálfsögðu líka velkomnir.
Hlökkum til að hitta þessa hörkuduglegu félagsmenn og að eiga góða kvöldstund saman.

Stjórn Skagfirðings

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email