Kæru félagar 

Í félaginu okkar er mikið um að vera.
Eins og sjá má hér á síðunni hægra megin er dagatal þar sem helstu viðburðir koma fram.

  • Þess má helst geta að barna og unglingastarfið er komið á fullt. Kennarar í vetur eru Skapti Ragnar, Elín Rós og Helga Rósa
  • Helgarnámskeið og knapamerki bæði fyrir börn og fullorðna.

  • í kvöld 18.janúar er fyrirlestur í Tjarnarbæ með Kristjáni Elvari járningarmeistara
  • Töltgrúppa Skagafjarðar 26.-28.janúar nk. – fyrir allar konur skráning er í gangi
  • Anton Páll Níelsson verður með okkur í Tjarnarbæ mánudaginn 29.janúar. 
  • 10.febrúar verður folaldasýning í Miðsitju 
  • Benni Líndal verður með vinnusýningu í reiðhöllinni 15.febrúar 

Svo má ekki gleyma Meistardeild KS hefst 21.febrúar  

Það má með sanni segja að það sé eitthvað fyrir alla – verum dugleg að mæta og hittast og hafa gaman    

Allar ábendingar um viðburði má senda á skagfirsk@gmail.com  

Deila færslu