Stjórn Skagfirðings hefur staðfest við LH að 

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið
að Hólum í Hjaltadal dagana 13. – 16. júlí 2017.

Myndaniðurstaða fyrir hólar í hjaltadal

Þetta verður stórt og mannmargt fjölskyldumót og mun vekja enn frekari athygli á frábæru keppnisaðstöðu að Hólum og í Skagafirði almennt.

Nú þurfum við félagsmenn og annað áhugafólk um íslenska hestinn í Skagafirði að snúa bökum saman og sýna
hver er máttur okkar og megin þegar við tökum á móti gestum.

Stjórnin

Deila færslu