20031816_1660705527294279_6167782912923896565_n.jpg

20031816 1660705527294279 6167782912923896565 nÞá er stórglæsilegu íslandsmóti yngri flokka lokið og getum verið endalaust ánægt með frammistöðu ungafólksins okkar sem eiga framtíðina fyrir sér. Óskum við öllum innilega til hamingju með árangurinn og óskum öllum góðrar ferðar heim og þökkum fyrir stuðninginn á þessu flotta móti.

A-Úrslit á sunnudegi

Niðurstöður úr A úrslit F2 unglinga
1.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,88
2.Glódís Rún Sigurðardóttir og Bragi frá Efri-Þverá 6,67
3.Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi 6,60
4.Annabella Sigurðardóttir og Styrkur frá Skagaströnd 6,52
5.Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti 5,98
6.Hákon Dan Ólafsson og Ögri frá Fróni 4,12

Niðurstöður A úrslit F1 ungmenni
1.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konsert frá Korpu 6,95
2.Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi 6,79
3.Egill Már Vignisson og Þórir frá Björgum 6,69
4.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík 6,64
5.Viktor Aron Adolfsson og Glanni frá Hvammi III 6,38
6.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Sleipnir frá Runnum 6,26

Niðurstöður A úrslit T3 barna
1. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 7,28
2.Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 7.22
3.Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla 6,83
4.Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi 6.78
5.Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi 6,61
6.Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,39

finnbogi randalinNiðurstöður úr A úrslit T3 ungmenni

1.Finnbogi Bjarnason og Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,33
2.Anna-Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni 7,11
3.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sprengihöll frá Lækjarbakka 7.06
4.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Védís frá Jaðri 6,72
5.Atli Freyr Maríönnuson og Óðinn frá Ingólfshvoli 6,67
6.Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti 6,56

Niðurstöður A úrslit T3 unglingar
1.Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðarkoti 7,33
2.Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili 7,00
3.Thelma Dögg Tómasdóttir og Taktur frá Torfunesi 6,94
4.Glódís Rún Sigurðardóttir og Dáð frá Jaðri 6,89
5.Ingunn Ingólfsdóttir og Birkir frá Fjalli 6,61
6.Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,33

Niðurstöður A úrslit T3 barna
1. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 7,28
2.Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 7.22
3.Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla 6,83
4.Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi 6.78
5.Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi 6,61
6.Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,39

vedishuld og baldvin
Niðurstöður A úrslit T4 unglingar
1.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri frá Skriðulandi 7.29
2.Finnur Jóhannesson og Freyþór frá Mosfellsbæ 7,00
3.Þorgeir Ólafsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 6,58
4.-5.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík 6,46
4.-5.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði 6,46
6.Bergþór Atli Halldórsson og Gefjun frá Bjargshóli 5,96

Niðurstöður A-úrslit T4 unglinga
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti 6,71
2.Arnar Máni Sigurjónsson og Hlekkur frá Bjarnanesi 6,63
3.Kristófer Darri Sigurðsson og Gnýr frá Árgerði 6,54
4.Júlía Kristín Pálsdóttir og Miðill frá Flugumýri II 6,46
5.Glódís Rún Sigurðardóttir og Bruni frá Varmá 6,38
6.Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík 6,21
7.Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti 6,17

Niðurstöður úr V1 ungmenni
1. Anna Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni 7.10
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 6,93
3.-4.Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,60
3.-4.Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti 6,60
5.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Bragi frá Litlu -Tungu 2 6,43
6.Elísa Benedikta Andrésdóttir og Lukka frá Bjarnarnesi 6,40
16201023 5
A-úrslit fjórgangi V2 börn:
1. Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi 6,73
2.Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 6,57
3.Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 6,43
4.Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 6,40
5.Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti 6,23
6.Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum 5,93

Niðurstöður úr 100m skeiði unglinga
1.Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum 8,18
2.Karítas Aradóttir og Viljar frá Skjólbrekku 8,39
3.Hákon Dan Ólafsson og Spurning frá Vakurstöðum 8,40
4.Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 8,51
5.Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 8,63
6.Haukur Ingi Hauksson og Heimur frá Hvítárholti 8,72
7.Egill Már Þórsson og Vörður frá Akureyri 9,06
8.Guðmar Freyr Magnússon og Hvönn frá Steinnesi 9,24
9.Urður Birta Helgadóttir og Blævar frá Dalvík 9,56
10.Katla Sif Snorradóttir og Auðna frá Húsafelli 2 9,69
11.Anna Ágústa Bernharðsdóttir og Fróði frá Ysta-Mói 10.54
12.Thelma Dögg Tómasdóttir og Blakkur frá Tungu 0,00
13.Arnar Máni Sigurjónsson og Vörður frá Hafnarfirði 0,00
14.Kristján Árni Birgisson og Maístjarna frá Egilsstaðakoti 0,00
16141808 5
Niðurstöður í fjórgangi unglinga:
1. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,77
2.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk 6,67
3.Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum 6,63
4.Annabella R. Sigurðardóttir og Glettingur frá Holtsmúla 1 6,60
5.Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,57
6.Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi 6,53
7.Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra -Skörðugili 4,93 því miður misstu þau skeifu undan og þurftu að hætta keppni.


15222525 5

B-Úrslit og skeið Laugardagur 

Niðurstöður gæðingaskeið ungmenni
1.Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 8,04
2.Húni Hilmarsson og Gyðja frá Hlemmi III 6,88
3. Benjamín Sandur Ingólfsson og Messa frá Káragerði 6,79
4.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Emil frá Svignaskarði 6,71
5.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konsert frá Korpu 6,63
6.Bjarki Fannar Stefánsson og Júdit frá Fornhaga 6,46
7.Máni Hilmarsson og Askur frá Laugavöllum 6,42
8.Egill Már Vignisson og Bergsteinn frá Akureyri 5,58
9.Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5,54
10.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Sleipnir frá Runnum 5,13
11.Birta Ingadóttir og Alísa frá Miðengi 4,50
12.Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Vörður frá Hrafnsholti 4,42
13.Linda Bjarnadóttir og Hugmynd frá Skíðabakka I 4,13
14.Ólöf Helga Hilmarsdóttir og Ísak frá Jarðbrú 4,08
15.Þorgils Kári Sigurðsson og Snædís frá Kolsholti 3 4.04
16.Benjamín Sandur Ingólfsson og Ásdís frá Dalsholti 3,71
17.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki 3,67
18.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Askur frá Syðri-Reykjum 3,54
19.Þorgeir Ólafsson og Blundur frá Skrúð 3,38
20.Brynjar Nói Sighvatsson og Rangá frá Torfunesi 3,25
21.Viktor Aron Adolfssoon og Klókur frá Dallandi 3.09
22.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Vænting frá Ásgarði 2,50
23.Þorsteinn Björn Einarsson og Erpur frá Efri-Gróf 1,96
24.Elín Árnadóttir og Arnarstakkur frá Stóru-Heiði 1,63
25.Ásta Margrét Jónsdóttir og Brandur Ari frá Miðhjáleigu 0,33
26.Rúna Tómasdóttir og Griður frá Kirkjubæ 0,00
27.Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Hyllir frá Hvítárholti 0,0
28. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Atorka frá Varmalæk 0,00
29.Dagmar Öder Einarsdóttir og Odda frá Halakoti 0,00
30.Hjörleifur Helgi Sveinbjarnason og Náttar frá Dalvík 0,00

Niðurstöður úr gæðingaskeiði unglinga:
1.Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum 7,33
2.Arnar Máni Sigurjónsson og Vörður frá Hafnarfirði 6,13
3.Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 5,67
4.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli 4,83
5.-6. Þorleifur Einar Leifsson og Hekla frá Hólkoti 3,88
5.-6. Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 3,88

Þar sem Þorleifur var með hærri meðaltal einkunna frá dómurum hlýtur hann 5.sæti.

7.Katla Sif Snorradóttir og Auðna frá Húsafelli 2 3,54
8.Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 3,21
9.Sara Bjarnadóttir og Dimmalimm frá Kílhrauni 3,08
10.Rósa Kristín Jóhannesdóttir og Kolbrún frá Rauðalæk 2,79
11.Kristján Árni Birgisson og Maístjarna frá Egilsstaðakoti 1.08
12.Hákon Dan Ólafsson og Spurning frá Vakurstöðum 0,42
13.Egill Már Þórsson og Vörður frá Akureyri 0,33
14.Anna Ágústa Bernharðsdóttir og Fróði frá Ysta-Mói 0,25
15.Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Björk frá Barkarstöðum 0,00
16.Haukur Ingi Hauksson og Heimur frá Hvítárholti 0,00
B úrslit Tölt T3 ungmenna15190453 5
6.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Védís frá Jaðri 6,89
7.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 6,67
8.Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,44
9.-10.Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 6,39
9.-10.Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti 6,39

Spennan var mikil í b-úrslitum unglinga og mjótt var á munum
og endaði svo að tveir knapar hlutu sömu einkunn og fara bæði uppí A-úrslit.
Voru það heimfólkið Guðmar Freyr og Hrafnfaxi ásamt Júlíu Kristínu og Kjarval
sem enduðu jöfn í þessari sterku keppni með einkunnina 6,60.

Niðurstöður úr B úrslitum V2 unglinga
6.-7. Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,60
6.-7. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,60
8. Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum 6,50
9.Gyða Sveinbjörg Kristindóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,40
10.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli 6,33

B úrslitum F1 ungmenna:20046310 10211965403683758 6852974594635671655 n
6. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Sleipnir frá Runnum 6,31
7. Bjarki Fannar Stefánsson og Júdit frá Fornhaga II 6,29
8. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 6.07
9. Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Vörður frá Hrafnsholti 5,43
10. Þorgeir Ólafsson og Straumur frá Skrúð 5,05

B úrslit V1 ungmenni
6. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,63
7.Egill Már Vignisson og Þytur frá Narfastöðum 6,50
8.Dagbjört Hjaltadóttir og Náttfari frá Bakkakoti 6,47
9.Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,30
10.Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,27

B-úrslit T3 barna
6.Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,61
7.Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl 6,33
8.Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum 6,33
9.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu 6,22
10.Heiður Karlsdóttir og Ómur frá Brimilsvöllum 6,11
11.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,83

B úrslit T4 unglinga
7.Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti 6,42
8. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal 6,29
9. Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti 6,25
10.Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 5,71

B úrslit T4 ungmenni
6.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík 6,75
7.Eygló Arna Guðnadóttir og Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,50
8.Egill Már Vignisson og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 6,38
9. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6.08
10.Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 5,92

B úrslitum F1 unglinga:
6.Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi 6,60
7.Sigurður Baldur Ríkharðsson og Sölvi frá Tjarnarlandi 6,31
8.Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 6,24
9.Védís Huld Sigurðardóttir og Krapi frá Fremri-Gufudal 6.14
10.Júlía Kristín Pálsdóttir og Flugar frá Flugumýri 5,64

Fimi Barna Niðurstöður
1. Védís Huld Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík – 8,60
2. Védís Huld Sigurðardóttir á Baldvin frá Strangarholti – 8,46
3. Þórey Þula Helgadóttir á Topar frá Hvammi I – 8,10
4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Kórall frá Kanastöðum – 7,79
5. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Daníel frá Vatnsleysu – 7,40
6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir á Kjarval frá Hjaltastaðahvammi – 7,36
7. Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Gjafar frá Hæl 6,69

Fimi Unglingar Niðurstöður
1. Katla Sif Snorradóttir á Gusti frá Stykkishólmi – 8,80
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson á Þokka frá Litla-Moshvoli – 7,90
3. Thelma Dögg Tómasdóttir á Taktur frá Torfunesi – 7,85
4. Karitas Aradóttir á Stjarnar frá Selfossi – 7,80
5. Helga Stefánsdóttir á Hákon frá Dallandi – 7,70
6. Guðmar Freyr Magnússon á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum – 7,45
7. Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir á Mökk frá Álfhólum – 5,9
8. Urður Birta Helgadóttir á Glað frá Grund – 5,75

Niðurstöður úr Fimi A2 ungmenna
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 8.25
2. Birta Ingadóttir og Oktober frá Oddhóli 8.13
3. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg 8.01
4. Birna Olivia Ödqvist og Ósvör frá Lækjamóti 7,81
5. Susanna Katarina og Óðinn frá Hvítárholti 7.72
6. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Syneta frá Mosfellsbæ 7.35
7. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Háfeti frá Hrísdal 7.22

Niðurstöður hindrunarstökk.
Barnaflokkur.
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir, Ronja frá Lindarbergi
2. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, Snilld frá Tunguhlíð
3. Þórey þula Helgadóttir, Topar frá Hvammi
4. Margrét Ásta Hreinsdóttir, Randver frá Garðhorni
5. Aníta Eík Kjartansdóttir, Sprengja frá Breiðabólsstað
Unglingaflokkur
1. Anna Ágústa Bernharðsdóttir, Geisladís frá Íbishóli
Ungmennaflokkur
1. Birta Ingadóttir, Október frá Oddhóli
2. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir, Óðinn frá Hvítárholti
3. Guðný Margrét siguroddsdóttir, Háfeti frá Hrísdal

Samanlagðir sigurvegarar mótsins fá að gjöf ábreiðu frá Ástund og bikar frá Íbishóli ehf

Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum ungmenna er Gústaf Ásgeir Hinriksson

Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum ungmenna er Anna-Bryndís Zingsheim

Samanlagður sigurvegari í barnaflokki er Védís Huld Sigurðardóttir

Elva Rún Jónsdóttir vann ljósmyndakeppnina á instagram
#ÍMyngri2017
með þessa glæsilegu stemmings mynd, greinilega stúlka með mikið listrænt auga!
Til hamingju!
Þökkum einnig öllum sem tóku þátt!!!
20031730 1660707237294108 1578266613501404911 n 20108154 1403868636368870 2641689270130466768 n

Íslandsmóti yngri flokka lauk í kvöld að Hólum í Hjaltadal eftir 4 stóra daga.
Fjöldi þátttakanda fór fram úr björtustu vonum og undirbúningurinn var umfangsmikill.
Veðrið lék við okkur fram á sunnudag þegar okkur ringdi næstum í kaf – Það hafði þó engin áhrif á keppendur sem bitu á jaxlinn og úr varð spennandi úrslitakeppni þar sem þeir bestu meðal jafningja höfðu sigur.
Hestamannafélagið Skagfirðingur er ákaflega stolt af þessu móti, sem er eitt stærsta mót Norðan heiða í ár.
Undirbúningsnefndin var vakin og sofin yfir framkvæmdinni og á lof skilið, en ekki má ekki gleyma þeim tugum sjálfboðaliða sem tóku þátt í að gera viðburðinn ógleymanlegan – Þarna sáum við í verki samtakamátt sameinaðs félags.
Takk allir sem lögðu hönd á plóginn – þetta er geymt en ekki gleymt.
Stjórn Skagfirðings

Verðlaun mótsins, hestaplatti er hannaður af félagsmanni hestamannafélagsins Skagfirðings og fyrirmyndin er af formanni félagsins Skapta Steinbirnssyni og Odda frá Hafsteinsstöðum

Auk þess voru veittar gjafir frá Ástund, Mustad, Hestar og Menn, KS.Verslunin Eyri og  Lífland

Deila færslu