Á föstudagskvöldið síðasta var haldið kappreiðarmót á Sauðárkróki og um leið var boðið
í grill þeim starfsmönnum sem unnu í sjálfboðavinnu á landsmótinu og vormóti Skagfirðings.

Einnig var öllum öðrum félögum einnig boðið að vera með og njóta veitinga fram eftir kvöldi.

En á kappreiðarnótinu var keppt í greinum sem ekki hafa verið mikið brúkaðar síðustu ár/áratugi.

Úr varð hin skemmtilegasta samvera og upplifun og vill stjórn Skagfirðings þakka félögum fyrir þeirra framlag

Hér eru úrslit kvöldsins

150 m Skeið        
Knapi Hestur 1.sprettur 2.Sprettur besti sprettur
Elvar E Einarsson Hrappur 15,94 16,6 15,94
Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði 16,75 16,97 16,75
Ingimar Pálsson Grafar-Bleikur 0 17,13 17,13
Björn F Jónsson Sál 17,82 17,64 17,31
Skapti Steinbjörnsson Ísak frá Hafsteinsstöðum 17,66 21,76 17,66
Bjarki Fannar Stefánsson Trú frá Dalvík 0 18,01 18,01
Sina Scholz Viðja 18,8 0 18,8
Valgeir Vilmundarson Myrkvi 0 21,5 21,5
Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottninga frá Dalvík 0 0 0
Guðmundur Einarsson Þróttur 0 0 0
250 m Skeið        
Knapi Hestur 1.sprettur 2.Sprettur besti sprettur
Svavar Örn Hreiðarsson Þyrill 27,34 28,04 27,34
Ingimar Pálsson Grafarbleikur 0 29,39 29,39
Sveinbjörn Hjörleifsson Náttar frá Dalvík   0 0
100m Skeið        
Knapi Hestur 1.Sprettur 2.Sprettur besti sprettur
Svavar Örn Hreiðarsson Flugar 0 8,12 8,12
Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík 8,55 8,21 8,21
Þór Jónsteinsson Hörður frá Reykjavík 8,41 8,32 8,32
Elvar E Einarsson Segull 8,5 8,56 8,5
Sveinbjörn Hjörleifsson Náttar frá Dalvík 9,08 8,73 8,73
Þór Jónsteinsson Myrká Skriðu 9,08 8,74 8,74
Skapti Steinbjörnsson Ísak frá Hafsteinsstöðum 8,93 8,86 8,86
Björn F Jónsson Sál 8,93 0 8,93
Guðmundur Einarsson Þróttur 0 9 9
Sina Scholz Viðja 9,8 10,11 9,8
Ingimar Pálsson Grafarbleikur 10,09 10,33 10,09
Valgeir Vilmundarson Rispa 0 10,9 10,9
Bjarki Fannar Stefánsson Trú frá Dalvík 0 0 0
Stökkk 250m        
Knapi Hestur 1.sprettur 2.sprettur besti sprettur
Herjólfur Hrafn Stefánsson Elding 22,92 25,26 22,92
Sina Scholz Kandís frá Óskarshóli 24,09 23,8 23,8
Hjörleifur Sveinbjörnsson Andri frá Hrappstöðum 23,96 27,7 23,96
Ragnheiður Petra Óladóttir Gráni minn 25,04 26,05 25,04
Guðrún Harpa Skapti 25,32 26,9 25,32
Brokk 250m        
Knapi Hestur 1.sprettur 2.sprettur besti sprettur
Ragnheiður Petra Óladóttir Gráni minn 46,34 0 46,34
Hjörleifur Sveinbjörnsson Andri 47,39 0 47,369
Fet 100m        
Knapi Hestur 1.sprettur   besti sprettur
Hjörleifur Sveinbjörnsson Andri 54,74   54,74

Deila færslu