Kappreiðarmót

Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki
föstudaginn 26.ágúst.

Boðið er uppá
-150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og 100m fet.

Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði.

Tekið er við skráningu á
itrottamot@gmail.com
einnig er tekið við skráningu á Staðnum.

Ekkert skráningargjald !!!!

Deila færslu