Landsmót framundan

Keppnisþjálfun verður í boði fyrir börn og unglinga

Þjálfarar verða okkar góðkunnu Þorsteinn Björnsson og Þórarinn Eymundsson 

Verð er 3000kr á tímann fyrir félaga í Skagfirðingi, (fullt verð 5000 kr) sem er 30 mín í senn
skráning fer fram á e-maili skagfirsk@gmail.com þar sem kemur fram kennitala og nafn þáttakanda og kennitala og nafn greiðanda. 

Ath- aðeins takmarkað pláss 

skrá þarf fyrir 4.febrúar nk. 

Mánudagurinn 5.febrúar
Mánudagurinn 19.febrúar
Mánudagurinn 5.mars
Mánudagurinn 12.mars
Mánudagurinn 9.apríl 

Deila færslu