1490869808_lifland_main_logo.jpg

Lífland Kvennatölt Norðurlands 2017
Lífland Kvennatölt Norðurlands var haldið á skírdagskvöld og er óhætt að segja að vel hafi tekist til, margar skráningar og mikið af fólki á pöllunum. Í hlé var símakostning um flottasta parið og bestu útfærslu á þema kvöldsins. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum voru kosin flottasta parið og Herdís Einarsdóttir frá Grafarkoti fékk verðlaun fyrir flottustu útfærslu á þema. Hún bar af öðrum keppendum og mætti í skósíðum kjól og sat hana Grósku frá Grafarkoti sem skilaði henni í 3ja sæti í úrslitum.

1. Flokkur – Tölt T3
1. Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum – 6,00
2. Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti – 6,37
3. Auður Inga Ingimarsdóttir & Amor frá Fagranesi – 5,47
4. Elín María Jónsdóttir og Björk frá Árhóli – 5,30
5. Jóhanna Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni – 6,00
6. Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Ester frá Mosfellsbæ – 5,03
7. Maiju Maaria Varis og Vopni frá Sauðárkróki – 5,87
8. Elísabet Jansen og Gandur frá Íbishóli – 5,10
9. Vigdís Gunnarsdóttir og Ármey frá Selfossi – 6,07
10. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti – 6,07
11. Kristín Ellý og Sigurbjörg frá Björgum – 6,23
12. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ – 6,30
13. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum – 6,40
14. Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri – 6,57
15. Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti – 6,57
16. Fanney Dögg Indriðadóttir og Aur frá Grafarkoti – 6,30
17. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti – 6,30

1 flokkur B-úrslit – Tölt T3
7. Karitas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum – 6,56
8. Eva Dögg Pálsdóttir, Stuðull frá Grafarkoti – 6,28
9. Kristín Ellý, Sigurbjörg frá Björgum – 6,22
10. Jóhanna Friðriksdóttir, Fenja frá Vatni – 6,17
11. Vigdís Gunnarsdóttir, Ármey frá Selfossi – 5,83

1 flokkur A-úrslit – Tölt T3
1. Kolbrún Grétarsdóttir, Karri frá Gauksmýri – 7,00
2. Rósanna Valdimarsdóttir, Sprækur frá Fitjum – 6,94
3. Herdís Einarsdóttir, Gróska frá Grafarkoti – 6,83
4. Karitas Aradóttir, Sómi frá Kálfsstöðum – 6,78
5. Fanney Dögg Indriðadóttir, Aur frá Grafarkoti – 6,56
6. Kolbrún Stella Indriðadóttir, Grágás frá Grafarkoti – 6,44
7. Þóranna Másdóttir, Ganti frá Dalbæ – 6,39

2. Flokkur – Tölt T7
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 – 5,60
2. Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir og Valíant frá Neðra-Ási – 5,93
3. Veronika Macher og Rós frá Sveinsstöðum – 5,67
4. Sigrún Þórðardóttir og Frosti frá Höfðabakka – 5,70
5. Jódís Helga Káradóttir og Finnur frá Kýrholti – 5,03
6. Helga Rósa Pálsdóttir og Gýgjar frá Gýgjarhóli – 6,10
7. Fjóla Viktorsdóttir og Garður frá Fjalli – 6,53
8. Eydís Anna Kristófersdóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum – 6,33
9. Aníta Lind Elvarsdóttir og Kraftur frá Bakka – 5,03
10. Charlotte Hútter og Þokki frá Litla-Moshvoli – 6,37
11. Berglind Bjarnadóttir og Myrra frá Ytri-Löngumýri – 5,60
12. Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir og Óskar frá Kálfsstöðum – 6,10
13. Lydía Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti – 5,03
14. Harpa Birgisdóttir og Drottning frá Kornsá – 5,77
15. Katrín Ösp Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki – 6,27
16. Hrefna Hafsteinsdóttir og Mjöll frá Hóli – 5,20
17. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi – 6,03
18. Sunna Júlía Þórðardóttir og Aría frá Miðsitju – 5,37

2 flokkur B-úrslit – Tölt T7
5. Helga Rósa Pálsdóttir, Gýgjar frá Gýgjarhóli – 6,25
6. Hlín Jóhannesdóttir, Óskar frá Kálfsstöðum – 6,08
7-9. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Hrannar frá Galtanesi – 6,00
7-9. Harpa Birgisd, Drottning frá Korná – 6,00
7-9. Sigrún Þórðardóttir, Frosti frá Höfðabakka – 6,00

2 flokkur A-úrslit – Tölt T7
1. Fjóla Viktorsdóttir, Garður frá Fjalli – 6,75
2. Eydís Anna Kristófersdóttir, Sjöfn frá Skefilsstöðum – 6,67
3. Charlotte Hútter, Þokki frá Litla-Moshvoli – 6,33
4. Katrín Ösp Bergsdóttir, Svartálfur frá Sauðárkróki – 6,25
5. Helga Rósa Pálsdóttir, Gýgjar frá Gýgjarhóli – 6,08

3. Flokkur – Tölt T8
1. Lina Andrea Johansson og Rauðka frá Tóftum – 5,10
2. Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir og Stjarna frá Selfossi – 5,37
3. Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Bleikur frá Bjarnastaðahlíð – 5,83
4. Irena Kamp og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi – 5,93,
5. Ása Hreggviðsdóttir og Dreki frá Miðsitju – 5,53
6. Susanna Aurora Kataja og Dofri frá Hvammstanga – 5,50
7. Katrín Von Gunnarsdóttir og Kátína frá Steinnesi – 6,53
8. Sjöfn Finnsdóttir og Demantur frá Bjarkarey – 460
9. Hallfríður Ósk Ólafsdóttir og Fróði frá Skeiðháholti – 5,10
10. Jenny Larson og Skurður frá Einhamri 2 – 6,03
11. Amanda Hagberg og Kolla frá Hellnafelli – 5,53
12. Emma Carlquist og Ljómi frá Miðengi – 5,53
13. Katharina Dorandt og Laufey frá Þjóðólfshaga – 5,27
14. Karen Inga Viggósdóttir og Kosning frá Engihlíð – 5,37
15. Lina Andrea Johansson og Nótt frá Grófargili – 5,60

3 flokkur B-úrslit Tölt T8
5. Lina Andrea Johansson, Nótt frá Grófargili – 6,00
6. Emma Carlquist, Ljómi frá Miðengi – 5,83
7. Ása Hreggviðsdóttir, Dreki frá Miðsitju – 5,67
8. Amanda Hagberg, Kolla frá Hellnafelli – 5,50
9. Susanna Aurora Kataja, Dofri frá Hvammstanga – 5,00

3 flokkur A-úrslit Tölt T8
1. Katrín Von Gunnarsdóttir, Kátína frá Steinnesi – 6,83
2. Jenny Larson, Skurður frá Einhamri 2 – 6,42
3. Ingibjörg Rós Jónsdóttir, Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 6,33
4. Irena Kamp, Kjarval frá Hjaltastaðahvammi – 6,08
5. Lina Andrea Johansson, Nótt frá Grófargili – 6,00

1490869808 lifland main logophoto

ks eyri LOGO

Deila færslu