narri-1.jpg

narri 1
Þá er landslið Íslands að mestu leiti orðið klárt. 
Formleg kynning á liðinu verður svo í Líflandi, þann 19. júlí klukkan 17:00. 

Hér má sjá liðið:

Fullorðnir
Ásmundur Ernir Snorrason og Spölur frá Njarðvík T1 og V1
Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk T1 og V1
Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum F1 T1 og PP1
Viðar Ingólfsson og Kjarkur frá Skriðu F1 T2 og PP1
Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg P1 P2 og PP1
Svavar Örn Hreiðarsson og Hekla frá Akureyri P1 P2 og PP1
Jóhann Rúnar Skúlason og Finnbogi frá Minni-Reykjum T1 V1
Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli P1 P2 og PP1
Guðmundur Björgvinsson og Straumur frá Feti T1 og V1
Kristín Lárusdóttir og Óðinn von Hagenbuch T1 og V1
Reynir Örn Pálmason og óákveðið

finnb

Ungmenni
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Pistill frá Litlu-Brekku V1 og T2
Finnbogi Bjarnason og Randalín frá Efri-Rauðalæk T1 og V1
Anna Bryndís Zingsheim og Náttrún vom Forstwald T1 og V1
Konráð Valur Sveinsson og Sleipnir frá Skör P1 P2 og PP1

Fimmta ungmenni verður valið eftir Íslandsmót yngri flokka á Hólum sem klárast 16. júlí

01234337 5Kynbótahross 

Stóðhestar
7 vetra
Þórálfur frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson
6 vetra
Hængur frá Bergi og Jakob Svavar Sigurðsson
5 vetra
Grani frá Torfunesi og Sigurður Vignir Matthíasson

Hryssur
7 vetra
Hnit frá Koltursey og Sigurður Vignir Matthíasson
6 vetra
Hervör frá Hamarsey og Vignir Jónasson
5 vetra
Buna frá Skrúð og Björn Haukur Einarsson

Deila færslu