60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum þeirra Valdimars Leós Friðrikssonar og Grétars D Pálssonar.

Samkvæmd dagskrá fóru fram kosningar til stjórnar og varastjórnar LH og fóru kosningar þannig:

Einn var í framboði til formanns og var það sitjandi formaður Lárus Ástmar Hannesson sem var því sjálfkjörinn.

Til aðalstjórnar voru 10 manns í framboði og fóru atkvæði þannig en kjörseðlar voru 144 í heildina og enginn ógildur:

Atkv. Nafn
142 Jóna Dís Bragadóttir, Hörður
128 Andrea Þorvaldsdóttir, Léttir
118 Helga B. Helgadóttir, Fákur
110 Ólafur Þórisson, Geysir
104 Haukur Baldvinsson, Sleipnir
96 Eyþór Gíslason, Glaður
58 Ingimar Ingimarsson, Skagfirðingur
57 Magnús Benediktsson, Sprettur
45 Stefán Ármannsson, Dreyri
6 Eggert Hjartarson, Sörli

Þau sex hlutskörpustu eru því réttkjörnir aðalmenn í stjórn LH næstu tvö árin.

Til varastjórnar voru 7 í framboði og fór kosningin þannig en kjörseðlar voru 137 í heildina og enginn ógildur:

Atkv. Nafn
133 Sóley Margeirsdóttir, Máni
121 Rúnar Bragason, Fákur
113 Magnús Benediktsson, Sprettur
97 Stefán Ármannsson, Dreyri
91 Ingimar Ingimarsson, Skagfirðingur
69 Eggert Hjartarson, Sörli
61 Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindri

Þinginu var slitið um 16:30

Þeir sem fóru fyrir Skagfirðing voru :

Skapti Steinbjörnsson

Guðmundur Þór Elíasson

Helga Rósa Pálsdóttir

Sina Scholz

Magnús Andrésson

Elvar E. Einarsson

Ingimar Ingimarsson

Hafdís Arnardóttir

Símon Gestsson

Deila færslu