Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.
Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði.

Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir lokakvöldið og lið Draupnis/Þúfur leiðir liðakeppnina.
Það er mjótt á munum og stefnir í spennandi lokakvöld.

Við vekjum athygli á því að sýnt verður beint frá keppninni, slóðin erhttp://vjmyndir.cleeng.com
Fjölmennum í höllina og sjáum skemmtilega og spennandi keppni.

Slaktaumatölt

1.Flosi Ólafsson – Rektor frá Vakurstöðum – Mustad
F – Leiknir frá Vakurstöðum M- Rauðskinna frá Kirkjubæ

2.Hallfríður S. Óladóttir – Kvistur frá Reykjavöllum – MountainHorse
F – Tindur frá Varmalæk M- Hrísla frá Sauðárkróki

3.Bjarni Jónasson – Blíða frá Narfastöðum – Hofstorfan/66°norður
F – Hnokki frá Þúfum M- Gola frá Brún

4.Magnús B. Magnússon – Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum – Íbess-Hleðsla
F – Gammur frá Steinnesi M- Irpa frá Skeggsstöðum

5.Agnar Þór Magnússon – Fiðla frá Litla-Dunhaga – Lífland
F – Moli frá Skriðu M – Vaka frá Litla Dunhaga II

6.Gísli Gíslason – Karl frá Torfunesi – Draupnir/Þúfur
F – Vilmundur frá Feti M – Mánadís frá Torfunesi

7.Líney María Hjálmarsdóttir – Þruma frá Hofsstaðaseli – Hrímnir
F – Klerkur frá Bjarnanesi M – Blekking frá Hofsstaðaseli

8.Hlynur Guðmundsson – Marín frá Lækjarbrekku – Mustad
F – Gaumur frá Auðsholtshjáleigu M – Þula frá Hólum

9.Ísólfur L. Þórisson – Gulltoppur frá Þjóðólfshaga – Íbess-Hleðsla
F – Hugi frá Hafsteinsstöðum M – Gylling frá Kirkjubæ

10.Elvar Einarsson – Simbi frá Ketilstöðum – Hofstorfan/66°norður
F – Kjarkur frá Egilsstaðabæ M – Ljónslöpp frá Ketilsstöðum

11.Artemisia Bertus – Hryðja frá Þúfum – Draupnir/Þúfur
F – Hróður frá Refsstöðum M – Lygna frá Stangarholti

12.Helga Una Björnsdóttir – Vág frá Höfðabakka – Hrímnir
F – Sveinn-Hervar frá Þúfu M – Stikla frá Höfðabakka

13.Þór Jónsteinsson – Míla frá Skriðu – Lífland
F – Moli frá Skriðu M – Píla frá Hólkoti

14.Fanney D. Indriðadóttir – Brúney frá Grafarkoti – MountainHorse
F – Grettir frá Grafarkoti M – Surtsey frá Gröf Vatnsnesi

15.Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir
F – Kraftur frá Bringu M – Tilvera frá Varmalæk

16.Guðmundur K. Tryggvason – Rósalín frá Efri-Rauðalæk – Lífland
F – Þristur frá Feti M – Kría frá Krithóli

17.Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir- Orka Ytri-Skógum – Mustad
F – Bliki annar frá Strönd M – Rauðstjarna frá Hraunbæ

18.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Skorri frá Skriðulandi – Hofstorfan/66°norður
F – Grunur frá Oddhóli M – Freysting frá Akureyri

19.Hans Þór Hilmarsson – Hlynur frá Haukatungu – MountainHorse
F – Gustur frá Hóli M – Kolfinna frá Haukatungu Syðri

20.Mette Manseth – Viti frá Kagaðarhólum – Draupnir/Þúfur
F – Smári frá Skagaströnd M – Ópera frá Dvergstöðum

Skeið

1.Þórarinn Eymundsson – Bragur frá Bjarnastöðum – Hrímnir
F – Markús frá Langholtsparti M – Tinna frá Bjarnastöðum

2.Flosi Ólafsson – Lomber frá Borgarnesi – Mustad
F – Dynur frá Hvammi M- Von frá Breiðabólsstað

3.Birna Tryggvadóttir – Fífa frá Flugumýri – Lífland
F – Hreimur frá Flugumýri II M – Bylgja frá Flugumýri

4.Gísli Gíslason – Hvinur frá Hvoli – Draupnir/Þúfur
F – Þokki frá Kýrholti M – Hryðja frá Hvoli

5. Elvar Logi Friðriksson – Diljá frá Höfðabakka – MountainHorse
F – Kraftur frá Efri-Þverá M- Smella frá Höfðabakka

6.Magnús Bragi Magnússon – Korði frá Kanastöðum – Íbess-Hleðsla
F – Askur frá Kanastöðum M – Kolskör frá Viðborðsseli I

7.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Andri frá Lynghaga – Hofstorfan/66°norður
F – Adam frá Ásmundarstöðum M – Sandra frá Stafholtsveggjum

8.Hallfríður S. Óladóttir – Hrókur frá Kópavogi – MountainHorse
F – Hrymur frá Hofi M – Fluga frá Kópavogi

9.Mette Manseth – Drift frá Hólum – Draupnir/Þúfur
F – Markús frá Langholtsparti M – Þyrla frá Hólum

10.Ísólfur Líndal Þórisson – Fróði frá Ysta-Mó – Íbess-Hleðsla
F – Herakles frá Herríðarhóli M – Sóley frá Ysta-Mó

11.Bjarni Jónasson – Hrappur frá Sauðárkróki – Hofstorfan/66°norður
F – Brjánn frá Sauðárkróki M – Hremmsa frá Sauðárkróki

12.Sina Scholz – Þula frá Lækjardal – Mustad
F – Andri frá Vatnsleysu M – Gnótt frá Lækjardal

13.Helga Una Björnsdóttir – Besti frá Upphafi – Hrímnir
F – Akkur frá Brautarholti M – Ræsa frá blönduósi

14. Agnar Þór Magnússon – Syrpa frá Steinnesi – Lífland
F – Glymur frá Innri-Skeljabrekku M – Silja frá Steinnesi

15. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir – Sif frá Syðstu-Fossum – Mustad
F – Kvistur frá Skagaströnd M – Víðátta frá Syðstu-Fossum

16. Hans Þór Hilmarsson – Gletta frá Stóra-Vatnsskarði – Mountainhorse
F – Hrannar frá Þorlákshöfn M – Gyðja frá Stóra-Vatnsskarði

17. Elvar E. Einarsson – Segull frá Halldórsstöðum – Hofstorfan/66°norður
F – Rofi frá Hafsteinsstöðum M – Selma frá Halldórsstöðum

18.Artemisia Bertus – Grótta frá Hólum – Draupnir/Þúfur
F – Töfri frá Kjartansstöðum M – Þula frá Hólum

19. Þór Jónsteinsson – Ösp frá Ytri-Bægisá – Lífland
F – Blær frá Torfunesi M – Dögg frá Eyvindarstöðum

20. Líney María Hjálmarsdóttir – Léttir frá Eiríksstöðum – Hrímnir
F – Vængur frá Eiríksstöðum M – Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð

Deila færslu