Kunningi frá Varmalæk hefur verið seldur til Þýskalands. 
Kunningi hefur verið farsæll keppnishestur í A-flokki og Fimmgangi 
þá oftast með Líney Hjálmars sem knapa.

Einnig var hann sýndur í kynbótadómi og var með mjög jafnar einkunnir.
8,20, h, 8,20, ae, 8,20,

Óskum við nýjum eigundum til hamingju með frábæran hest og þeim 
Bjössa og Magneu til hamingju með góða ræktun .

Deila færslu