Námskeið í Kappa mótaforritinu maí 9, 2016

Hestamenn athugið

Opið námskeið í notkun á mótahugbúnaði hestamanna, Kappa og SportFeng.
Þriðjudaginn 17. maí kl. 20 í Tjarnabæ

Námskeiðið felur í sér kennslu á uppsetningu móts og undirbúningi fyrir mót – keyrsla á móti ásamt frágangi og skii á gögnum eftir mót.

Leiðbeinandi Þórður Ingólfsson, formaður tölvunefndar LH.
 
Frír aðgangur – Opið öllum

Stjórn og Íþrótta-og mótanefnd Skagfirðings

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email