Námskeið í múlahnýtingum
Myndaniðurstaða fyrir snúrumúll
Skagfirðingur ætlar að bjóða uppá námskeið í múlahnýtingum. 
Hún Þórey kemur til okkar sunnudaginn 6.nóvember og ætlar að kenna okkur að hnýta snúrumúla. Hún hefur mikla reynslu í múlahnýtingum og hafa múlar frá henni verið seldir í hestavöruverslunum fyrir sunnan.
Námskeiðið verður 1,5 – 2 klst og kostar 7.900 kr. Inni í því er kennsluefni og efniskostnaður, og nemendurnir labba út með einn múl og kunnáttu til að gera fleiri. 
Skráning á námskeiðið er hjá Auði í síma 847-5294 eða auduringimars@gmail.com

Deila færslu