AA631BAC-EF2E-4943-A410-023584E739F3.jpeg

Helgina 16.-17. júní var Úrtaka og Félagsmót Skagfirðings haldið. Góð þátttaka var og margir góðir hestar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskar Skagfirðingur knöpum, eigendum og ræktendum til hamingju!
* Takk allir sem sáu sig fært til að hjálpa okkur við að halda þetta mót.

A-flokkur- úrtaka
1 Hrannar frá Flugumýri II og Eyrún Ýr Pálsdóttir Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,77
2 Korgur frá Garði og Bjarni Jónasson Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 8,58
3 Hlekkur frá Saurbæ og Pétur Örn Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 8,56
4 Hnokki frá Þúfum og Mette Mannseth Jarpur/dökk-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkavagl í auga Skagfirðingur 8,52
5 Fríða frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,51
6 Vegur frá Kagaðarhóli og Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,50
7 Hrafnista frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,49
8 Nói frá Saurbæ og Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,49
9 Roði frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 8,47
10 Þróttur frá Akrakoti og Líney María Hjálmarsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 8,46
11 Rosi frá Berglandi I og Friðgeir Ingi Jóhannsson Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 8,45
12 Ósk frá Ysta-Mó og Bjarni Jónasson Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 8,42
13 Ísak frá Dýrfinnustöðum og Flosi Ólafsson Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkavindhært (grásprengt) í fax eða tagl Skagfirðingur 8,40
14 Stimpill frá Þúfum og Mette Mannseth Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 8,38
15 Kolbrún frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,33
16 Flygill frá StóraÁsi og Mette Mannseth Rauður/milli-tvístjörnótt Borgfirðingur 8,32
17 Sjarmör frá Varmalæk og Þórarinn Eymundsson Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,30
18 Sóta frá Steinnesi og Elin Adina Maria Bössfall Rauður/sót-einlitt Skagfirðingur 8,27
19 Molda frá Íbishóli og Elísabet Jansen Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 8,26
20 Frenja frá Vatni og Jóhanna Friðriksdóttir Jarpur/rauð-einlitt Skagfirðingur 8,21
21 Þögn frá Þúfum og Lea Christine Busch Jarpur/dökk-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt Skagfirðingur 8,19
22 Snillingur frá Íbishóli og Bjarni Jónasson Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 8,16
23 Óskadís frá Kjarnholtum I og Guðmar Freyr Magnússon Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,06
24 Ljósbrá frá Steinnesi og Klara Ólafsdóttir Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,02 2
5 Díva frá Dalsmynni og Hanna Maria Lindmark Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 7,88

A-úrslit/ A-flokkur
1 Nói frá Saurbæ og Sina Scholz Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,64
2-3 Þróttur frá Akrakoti og Líney María Hjálmarsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 8,62
2-3 Hrafnista frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,62
4 Fríða frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,60
5 Rosi frá Berglandi I og Friðgeir Ingi Jóhannsson Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 8,53
6 Hlekkur frá Saurbæ og Pétur Örn Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 8,49
7 Ósk frá Ysta-Mó og Guðmar Freyr Magnússon Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 8,45 8 Ísak frá Dýrfinnustöðum og Flosi Ólafsson Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkavindhært (grásprengt) í fax eða tagl Skagfirðingur 7,92

B-flokkur –úrtaka
1 Roði frá Syðri Hofdölum og Teitur Árnason Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 8,64
2 Oddi frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Skagfirðingur 8,63
3 Kyndill frá YtraVallholti og Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,58
4 Pílatus frá Þúfum og Mette Mannseth Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,58
5 Hraunar frá Vatnsleysu og Arndís Brynjólfsdóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,54
6 Jónas frá Litla-Dal og Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,44
7 Eldur frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason Rauður/sót-einlitt Skagfirðingur 8,42
8 Hryðja frá Þúfum og Mette Mannseth Brúnn/millileistar(eingöngu) Skagfirðingur 8,35
9 Dropi frá Tungu og Valdís Ýr Ólafsdóttir Grár/rauðureinlitt Skagfirðingur 8,35
10 Kaktus frá Þúfum og Lea Christine Busch Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,33
11 Rokkur frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,31
12 Sprækur frá Fitjum og Rósanna Valdimarsdóttir Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,30 13 Hrímnir frá Vatnsleysu og Flosi Ólafsson Vindóttur/móeinlitt Skagfirðingur 8,30
14 Greip frá Sauðárkróki og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,27
15 Hófadynur frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,25
16 Blær frá Laugardal og Elin Adina Maria Bössfall Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 8,24 17 Stormur frá Saurbæ og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Rauður/ljós-stjörnótt Skagfirðingur 8,24
18 Vígablesi frá Djúpadal og Sveinn Brynjar Friðriksson Bleikur/álótturblesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 8,23
19 Gró frá Glæsibæ og Friðrik Þór Stefánsson Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,18
20 Gammur frá Enni og Birna M Sigurbjörnsdóttir Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 8,18
21 Óskadís frá Langhúsum og Arnþrúður Heimisdóttir Rauður/milliskjótthringeygt eða glaseygt Skagfirðingur 8,11
22 Fálki frá Búlandi og Hanna Maria Lindmark Grár/brúnneinlitt Skagfirðingur 8,04
23 Fengur frá Síðu og Helga Rósa Pálsdóttir Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 7,97
24 Ída frá Varmalæk 1 og Jóhanna Friðriksdóttir Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 7,88
25 Dagný frá Glæsibæ og Inken Lüdemann Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 7,62
26 Kylja frá Blesastöðum 1A og Inken Lüdemann Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 7,60

A-úrslit/B-flokkur
1 Oddi frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Skagfirðingur 9,02
2 Hraunar frá Vatnsleysu og Arndís Brynjólfsdóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,76
3 Jónas frá Litla-Dal og Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,65
4 Dropi frá Tungu og Valdís Ýr Ólafsdóttir Grár/rauðureinlitt Skagfirðingur 8,39
5 Kaktus frá Þúfum og Lea Christine Busch Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,38
6 Rokkur frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,36
7 Sprækur frá Fitjum og Rósanna Valdimarsdóttir Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,32

Ungmennaflokkur – úrtaka
1 Þórdís Inga Pálsdóttir og Njörður frá Flugumýri II Bleikur/ál/kol.einlitt Skagfirðingur 8,42
2 Guðmar Freyr Magnússon og Stássa frá Íbishóli Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,41
3 Guðmar Freyr Magnússon og Óskasteinn frá Íbishóli Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,39
4 Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 8,36
5 Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,28
6 Ingunn Ingólfsdóttir og Jötunn frá Dýrfinnustöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 8,26
7 Ingunn Ingólfsdóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 8,25
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,22
9 Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Ester frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,11
10 Þórdís Inga Pálsdóttir og Glanni frá Dalsholti Rauður/milli-blesóttglófext Skagfirðingur 7,95
11 Freyja Sól Bessadóttir og Þröstur frá Sólheimum Jarpur/rauð-einlitt Skagfirðingur 7,48

A-úrslit/Ungmennaflokkur
1 Þórdís Inga Pálsdóttir og Njörður frá Flugumýri II Bleikur/ál/kol.einlitt Skagfirðingur 8,64
2 Guðmar Freyr Magnússon og Stássa frá Íbishóli Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,50
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 8,50
4 Ingunn Ingólfsdóttir og Jötunn frá Dýrfinnustöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 8,34
5 Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,26
6 Freyja Sól Bessadóttir og Þröstur frá Sólheimum Jarpur/rauð-einlitt Skagfirðingur 7,32

Unglingaflokkur- úrtaka
1 Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Skagfirðingur 8,50
2 Björg Ingólfsdóttir og Hrímnir frá Hvammi 2 Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 8,40
3 Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Skagfirðingur 8,35
4 Stefanía Sigfúsdóttir og Lokki frá SyðraVallholti Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,32
5-6 Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Skagfirðingur 8,29 5-6 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Penni frá Glæsibæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,29
7 Kristín Ellý Sigmarsdóttir og Mætta frá Bæ Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,26
8 Katrín Ösp Bergsdóttir og Snerpa frá Narfastöðum Grár/brúnnblesótt Skagfirðingur 8,22
9 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,22
10 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Röskur frá Tunguhálsi II Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 8,21
11 Jódís Helga Káradóttir og Finnur frá Kýrholti Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 8,17
12 Stefanía Sigfúsdóttir og Arna frá Hamarsey Jarpur/rauð-stjörnótt Skagfirðingur 8,16
13 Björg Ingólfsdóttir og Mynd frá Dýrfinnustöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 8,12
14 Ólöf Bára Birgisdóttir og Nótt frá Ríp Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 7,83

A-úrslit/ unglingaflokkur
1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,56 2 Björg Ingólfsdóttir og Hrímnir frá Hvammi 2 Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 8,42
3 Kristín Ellý Sigmarsdóttir og Mætta frá Bæ Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 8,41
4 Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Skagfirðingur 8,39
5 Katrín Ösp Bergsdóttir og Snerpa frá Narfastöðum Grár/brúnnblesótt Skagfirðingur 8,35
6 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Penni frá Glæsibæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,24
7 Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Skagfirðingur 8,24
8 Stefanía Sigfúsdóttir og Lokki frá SyðraVallholti Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 8,21

Barnaflokkur – úrtaka
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Grettir frá Saurbæ Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 8,50
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Bleikur/fífil-blesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 8,34
3 Trausti Ingólfsson og Stuna frá Dýrfinnustöðum Grár/brúnneinlitt Skagfirðingur 8,26
4 Margrét Ósk Friðriksdóttir og Prins frá Torfunesi Jarpur/dökk-einlitt Þjálfi 8,23
5 Flóra Rún Haraldsdóttir og Gleði frá Lóni Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,12
6 Kristinn Örn Guðmundsson og Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/millitvístjörnótthringeygt eða glaseygt Skagfirðingur 8,07
7 Trausti Ingólfsson og Steðji frá Dýrfinnustöðum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,07
8 Arndís Lilja Geirsdóttir og Grettir frá Síðu Móálóttur,mósóttur/millistjörnótt Skagfirðingur 8,06
9 Kristinn Örn Guðmundsson og Indriði frá StóruÁsgeirsá Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,01
10 Orri Sigurbjörn Þorláksson og Elva frá Langhúsum Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,83
11 Sara Líf Elvarsdóttir og Þokkadís frá Syðra-Vallholti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 7,77

A-úrslit/barnaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Grettir frá Saurbæ Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 8,83
2 Trausti Ingólfsson og Stuna frá Dýrfinnustöðum Grár/brúnneinlitt Skagfirðingur 8,49
3 Margrét Ósk Friðriksdóttir og Prins frá Torfunesi Jarpur/dökk-einlitt Þjálfi 8,45
4 Flóra Rún Haraldsdóttir og Gleði frá Lóni Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,29
5 Kristinn Örn Guðmundsson og Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/millitvístjörnótthringeygt eða glaseygt Skagfirðingur 8,23
6 Arndís Lilja Geirsdóttir og Grettir frá Síðu Móálóttur,mósóttur/millistjörnótt Skagfirðingur 8,09
7 Orri Sigurbjörn Þorláksson og Elva frá Langhúsum Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,99 8 Sara Líf Elvarsdóttir og Þokkadís frá Syðra-Vallholti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 7,92

Tölt
1 Sina Scholz og Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,20
2 Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/millieinlitt Skagfirðingur 7,17
3-4 Egill Þórir Bjarnason og Dís frá Hvalnesi Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 6,73
3-4 Teitur Árnason og Roði frá SyðriHofdölum Rauður/milli-einlitt Fákur 6,73
5 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Jónas frá LitlaDal Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,67
6 Sveinn Brynjar Friðriksson og Vígablesi frá Djúpadal Bleikur/álótturblesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,23
7 Sigurður Heiðar Birgisson og Djásn frá Ríp Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,00
8 Elísabet Jansen og Molda frá Íbishóli Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 5,47
AA631BAC EF2E 4943 A410 023584E739F3B06A084D FC67 49B3 8A32 2AB82D9EDA5C

Deila færslu