Opið punktamót verður haldið á Sauðárkróki, föstudagskvöldið 6. maí. 

Keppt verður í opnum flokki í eftirfarandi greinum:   

Tölti -T1, 

Slaktaumatölti -T2,   

Fjórgangi-V1  

Fimmgangi F1

Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com

Taka þarf kt. Knapa og IS númer hests
Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí.

Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu

Greiðist inn á reikning  0161-26-1919  kt: 410316-1880

Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið  itrottamot@gmail.com

Deila færslu