18035595_1306231836091913_1504905793_n.jpg

Páskaleikar æskunnar og Freyju fóru fram í reiðhöllinni í gær 17.apríl.
Krakkarnir höfðu mikið fyrir búningum sínum og hestarnir fallega skreyttir.
21 barn tók þátt og mátti sjá ýmsar verur, kúreka, ninja, prinsessur, páskaunga, álfadís og fleiri skemmtilega skreyttir.
Voru nokkrir sem voru verðlaunaðir fyrir sína hesta og búninga.

Viljum við þakka öllum fyrir þáttökuna.
Endilega ef einhverjir tóku myndir má deila þeim hérna inn á síðuna 🙂

Pollaflokkur

Frumlegasti búningurinn = Margrét Katrín Pétursdóttir og Dropi
Flottasti búningurinn = Sigríður Elva Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðuglili
Best skreytti hesturinn = Pels frá Vatnsleysu og Gígja Rós Bjarnadóttir
Flottasta parið = Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir á Glóa
Barnaflokkur
Frumlegasti búningurinn = Bræðurnir Ingimar Hólm og Sveinn Jónssynir voru páskaungar
Flottasti búningurinn = Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta Gerði – álfaprinsessa
Best skreytti hesturinn = Elding og Ragnhildur Sigurlaug
Flottasta parið = Arndís Lilja Geirdóttir og Grettir frá Síðu

Pollaflokk
Arnheiður Kristín á Jasmín

Snæbjört Ýr
Gígja Rós á Pels
Þórdís Hekla á Sprota
Margrét Katrín
Sigríður Elva á Lalla
Hjördís Halla á Gretti
Rebekka Ósk
Hrafnhildur Rán á Glóa
Hafþór Ingi á Freyju
Grétar Freyr
Sigurbjörg Svandís á Eldingu

Barnaflokkur
Flóra Rún á Gæfu frá Lóni
Ingimar Hólm á Stekk
Ragnhildur Sigurlaug á Eldingu
Sveinn á Móra
Kristinn Örn á Fenju
Arndís Katla á Vordísi frá Hóli
Þórgunnur á Golu frá Ysta-Gerði
Arndís Lilja á Gretti frá Síðu

myndir eru af Gígju Rós á Pels og síðan bræðurnir Ingimar Hólm og Sveinn

18035595 1306231836091913 1504905793 n17990778 10156186302218569 4959493330233560720 n

Deila færslu