Vikustarfið:
• Reiðnámskeið kennt á þriðjudögum og fimmtudögum
• 5 vikur í senn. (8 – 16 ára)
Tímabil.
26.mars – 25.apríl.
Meðal atriða sem farið verður í er: áseta og stjórnun, jafnvægi (sætisæfingar),
gangtegundir. Trec (Þrautabraut) reiðleiðir og fleira.
Skráning berist á Skagfirsk@gmail.com þar þarf að koma fram nafn iðkanda og aldur og nafn greiðanda.
Æskulýðsdeild