Samningur um reiðvegi

Í gærdag var stór stund hjá hinu nýstofnaða hestamannafélagi Skagfirðingi.
Formaður þess Guðmundur Sveinsson og sveitarstjóri Skagafjarðar Ásta Pálmadóttir undirrituðu samning
um uppbyggingu og viðhald reiðvega í sveitarfélaginu.
Samningurinn er til fimm ára og leggur sveitarfélagið til 3.500.000 kr. á ári alls 17.500.000 kr.
Skagfirðingur þakkar sveitarfélaginu raunsarlegan stuðning

Deila færslu