5e0de2d2f2996d7f305c68f969b3490a.jpg

Skemmtiferð í Borgarfjörð 

Farið verður frá N1 með rútu kl 9:00 Laugardaginn 25.febrúar. Farið verður í heimsókn á kunn hrossabú og tamningastöðvar. 

Ferðaplan:

  • Keyrt verður í Borgarfjörð
  • Komið við hjá Randi og Hauk í Skáney
  • Brugghús Steðja 
  • Heimsækja Heiðu Dís í Miðfossum
  • Benedikt Líndal á Ferjubakka tekur á móti okkur
  • Matur í Borgarnesi 
  • Staðarhús hjá Lindu Rún og Guðmari
  • Heimferð – jafnvel komið við á óvæntum stöðum í Húnavatnssýslu 

Áætlað er að koma heim á Sauðarkrók um miðnætti

Skráning er í síma 666-4223 Anna Þóra og 847-5294 Auður

Endanlega skráning þarf að vera komin í síðasta lagi 22.febrúar í reiðhöllinni þar sem skráningarblað verður.

kostnaður í er um 12.000kr  – fer eftir fjölda 

Skellum okkur nú í skemmtiferð og höfum gaman saman 🙂 

5e0de2d2f2996d7f305c68f969b3490a

Deila færslu