Sveitasæla 13.ágúst á Sauðárkróki ágúst 5, 2016

Sveitasæla og Skagfirðingur

Skagfirðingur tekur þátt í Sveitasælu, 13. ágúst n.k. með kynningu á hestamannafélaginu í Svaðastöðum. 

Félögum,  sem reka hrossabú eða aðra hestatengda starfsemi í Skagafirði,
er velkomið að leggja fram kynningarefni á bás
Skagfirðings og kynna starfsemi sína.

Stjórnin


Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email