large_1425654465_lmlogo.jpg

large 1425654465 lmlogo Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa þátttökurétt á Landsmóti?

Fjöldi skráðra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til um þann fjölda hrossa sem öðlast þátttökurétt á Landmóti.

Dæmi:

  • 1-125 félaga á félagaskrá öðlast rétt til að senda eitt hross í hvern keppnisflokk; þ.e. A og B flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokk.
  • Hestamannafélög með 126-250 skráða félaga:  2 hross í hverjum flokki.
  • Hestamannafélög með 251-375 skráða félaga: 3 hross í hverjum flokki, o.s.frv. 

Miðað er við fjölda skráðra félaga á félagaskrá hestamannafélaga 15. apríl 2016 en þá er skiladagur ársskýrslu og félagafjölda til ÍSÍ í gegnum skráningarkerfið FELIX.

Þátttökuréttur félaga í LH:

Félag Alls Fj. fulltrúa
Hestamannafélagið Adam 60 1
Hestamannafélagið Blær 95 1
Hestamannafélagið Brimfaxi 155 2
Hestamannafélagið Dreyri 246 2
Hestamannafélagið Fákur 1379 12
Hestamannafélagið Faxi 265 3
Hestamannafélagið Feykir 64 1
Hestamannafélagið Freyfaxi 201 2
Hestamannafélagið Funi 155 2
Hestamannafélagið Geysir 649 6
Hestamannafélagið Glaður 152 2
Hestamannafélagið Glæsir 72 1
Hestamannafélagið Glófaxi 62 1
Hestamannafélagið Gnýfari 25 1
Hestamannafélagið Grani 128 2
Hestamannafélagið Háfeti 69 1
Hestamannafélagið Hending 32 1
Hestamannafélagið Hörður 776 7
Hestamannafélagið Hornfirðingur 158 2
Hestamannafélagið Hringur 130 2
Hestamannafélagið Kópur 87 1
Hestamannafélagið Léttir 460 4
Hestamannafélagið Ljúfur 126 2
Hestamannafélagið Logi 205 2
Hestamannafélagið Máni 333 3
Hestamannafélagið Neisti 182 2
Hestamannafélagið Sindri 133 2
Hestamannafélagið Skagfirðingur 643 6
Hestamannafélagið Skuggi 278 3
Hestamannafélagið Sleipnir 592 5
Hestamannafélagið Smári 306 3
Hestamannafélagið Snæfaxi 75 1
Hestamannafélagið Snæfellingur 254 3
Hestamannafélagið Sörli 757 7
Hestamannafélagið Sóti 132 2
Hestamannafélagið Sprettur 1117 9
Hestamannafélagið Stormur 93 1
Hestamannafélagið Þjálfi 138 2
Hestamannafélagið Þráinn 90 1
Hestamannafélagið Þytur 296 3
Hestamannafélagið Trausti 131 2
    116

Deila færslu