Búið er að upplýsa hverjir eru tilnefndir sem knapar ársins hjá Hestamannfélaginu Skagfirðing sem heldur sína fyrstu uppskeruhátíð nk. laugardag.
Um er að ræða íþróttaknapa ársins, gæðingaknapa Skagfirðings, knapa ársins hjá ungmennum og knapa ársins í Skagfirðingi.

Þeir sem eru tilnefndir eru: 

Knapi ársins í Ungmennaflokki
Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Finnbogi Bjarnason
Rósanna Valdimarsdóttir
Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Íþróttaknapi ársins
Bjarni Jónasson
Mette Manseth
Þórarinn Eymundsson

Gæðingaknapi ársins
Líney María Hjálmarsdóttir
Mette Manseth
Þórarinn Eymundsson

Knapi ársins í Skagfirðing
Bjarni Jónasson
Mette Manseth
Þórarinn Eymundsson

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í veisluna en það þarf að gerast áður en dagurinn er úti. Skráning fer fram í síma 849 6420, 847 5294 eða á netfangið auduringimars@gmail.com

Deila færslu