C5302803-A1F3-49AF-9B50-B26897C05B43.jpeg

Töltgrúppa Skagfirðings janúar 21, 2019

Það var mikil spenna fyrir Töltgrúppunni síðasta vor, góð mæting en tíminn hljóp frá okkur. Var því ákveðið að Kvennadeildin tæki við keflinu og keyrði þetta áfram í vetur. 

Töltgrúppan mun því starta vetrarstarfinu mánudaginn 28.janúar nk. Kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki.

Við verðum með fastan tíma á mánudögum í vetur og verður Elísabet Jansen leiðbeinandi okkar.

Í fyrsta tíma er mæting án hests þannig að ennþá er tími til að taka inn og járna. 

Verð ca. 20-25000 kr fer eftir fjölda.

Leiðbeinandi verður Elisabeth Jansen.

Skráning verður hjá formanni kvennadeildar á narfastadir@simnet.is  (nafn, heimilisfang og kennitala)

Kv Stjórn kvennadeildar Skagfirðings
Hanna María Lindmark
Linda Jónsdóttir
Rósa María Vésteinsdóttir
Sara Gísladóttir
C5302803 A1F3 49AF 9B50 B26897C05B43

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email