Presentation1.jpg

Á dögunum var stofnuð unglingadeild innan hestamannafélagsins Skagfirðings.
Markmiðið var að fá ungt hestafólk til að kynnast beturog taka þátt í félagsmálum og viðburðum á vegum hestamannafélagsin.
Nú þegar eru 15 skráðir krakkar á aldrinum 14-21 árs og eru þau búin að vera í fjáröflunum. m.a leigja þau sessur á KS-Deildinni í vetur
og nú eru þau komin með folatolla bæði 1.verðlauna stóðhesta og síðan ósýnda og aðra stóðhesta. 

við hvetjum alla til að styrkja þau og um leið bæta aðstöðu fyrir unglinga í hestamennsku í Skagafirði.

Presentation1

Deila færslu