19113301_1357851710929925_1356784492_n.jpg

Í vetur hefur Unglingadeildin staðið fyrir fjáröflun í formi folatolla.
Frábærir stóðhestar voru í pottinum og nú eru aðeins örfáir eftir.

Bæði er hægt að velja úr um ósýnda og 1.verðl stóðhesta. 

Hér koma upplýsingar með þeim hestum sem eftir eru og hvetjum við fólk til að næla sér í ódýra folatolla undir þessa flottu stóðhesta 
og styrkja unglingastarf Skagfirðings. 

19113301 1357851710929925 1356784492 n

17342984 429651397387671 4628224421614726496 n

Deila færslu