23599957_10154819056595163_942990620_o.jpg

Uppskeruhátíð var haldin á laugardagskvöldið 11.nóvember sl. í Ljósheimum.

Hestamannafélagið Skagfirðingur og Hrossaræktarsamband Skagfirðinga bauð upp á frábæra kökuveislu og kaffi og veitt voru veglegar viðurkenningar. 

23599957 10154819056595163 942990620 o

Það má með sanni segja að Þórarinn Eymundsson hafi verið sigurvegari kvöldsins.
23434913 1696716947008189 5172855508305231985 n


.


Tvær heiðursverðlaunahryssur voru heiðraðar Kolbrá frá Varmalæk og Hvítasunna frá Sauðárkróki

Hæst dæmda kynbótahross Skagafjarðar var Þórálfur frá Prestsbæ

Ræktunarbú ársins var valið Prestsbær ehf

Knapi ársins í eftirtöldum flokkum voru verðlaunaðir
 
Barnaflokk 
Þórgunnur Þórarinsdóttir
23600095 10154819055870163 1136327298 o

Unglingaflokk
Guðmar Freyr Magnússon (Magnús B Magnússon tók við verðlaunum fyrir Guðmar) 
23600034 10154819056115163 138760582 o
Ungmennaflokk
Finnbogi Bjarnason
23555216 10154819056340163 683881904 o

Áhugamannaflokk
Helga Rósa Pálsdóttir
23584372 10154819056230163 559726568 o

Gæðingaknapi ársins
Skapti Steinbjörnsson
23584368 10154819140610163 492760873 o

Íþróttaknapi ársins
Þórarinn Eymundsson
23557849 10154819144750163 1628158671 o

Knapi ársins
Þórarinn Eymundsson
23555442 10154819145990163 1873559990 o

Allar myndir tók Rósa María Vésteinsdóttir 

Deila færslu