47168290_353726105361464_530885415511523328_n.jpg

Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga var haldin síðastliðin föstudag (30.nóvember). 

Formaður félagsins Skapti Steinbjörnsson afhenti yngstu kynslóðinni sínar viðurkenningar. 
47168290 353726105361464 530885415511523328 n
Krakkarnir í pollaflokki fengu viðurkenningar fyrir sína þátttöku en pollar hjá Skagfirðing í ár voru:
Hjördís Halla Þórarinsdóttir
Gígja Rós Bjarnadóttir
Fanndís Vala Sigurðardóttir
Þórður Bragi Sigurðarson
Sveinn Jónsson
Ingimar Hólm Jónasson
Margrét Katrín Pétursdóttir
Grétar Freyr Pétursson
Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir
Elísa Hebba Guðmundsdóttir
Pétur Steinn Jónsson

47224417 586331575156565 9078445765679906816 n

Boðið var upp á pizzu og gos fyrir alla og bræðurnir Róbert Smári og Ingi Sigþór komu og tóku nokkur lög úr Grease fyrir krakkana áður en verðlaunaafhending hófst.

47577281 1011773732328024 3138018954610475008 n

Tilnefnd í barnaflokki voru:
Orri Sigurbjörn Þorláksson
Þórgunnur Þórarinsdóttir
Kristinn Örn Guðmundsson
Trausti Ingólfsson
Flóra Rún Haraldsdóttir
Arndís Lilja Geirsdóttir
Sara Líf Elvarsdóttir.

Í ár var það Þórgunnur Þórarinsdóttir sem var knapi ársins 2018 í barnaflokki en hún náði frábærum árangri í sumar.

47201676 272703600107475 7173310268741517312 n

Unglingaflokkur var fjölmennur í ár hjá Skagfirðing.  (Katrín Ösp tekur við verðlaunum fyrir systur sína Freydísi Þóru)
Þeir sem fengu tilnefningu voru:
Björg Ingólfsdóttir
Freydís Þóra Bergsdóttir
Júlía Kristín Pálsdóttir

47220480 393217494883745 4737224777163341824 n

Í Þessum flokki var frekar mjótt á munum en það var Björg Ingólfsdóttir sem var knapi ársins í unglingaflokki árið 2018 eftir frábæran árangur á keppnisbrautinni.

Æskulýðsnefnd Skagfirðings ákvað að veita verðlaun í báðum flokk fyrir góða ástundum og framfarir.

Þórgunnur Þórarinsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góða ástundum í barnaflokki og Stefanía Sigfúsdóttir í unglingaflokki.

Capture

Capture3Fyrir góðar framfarir fékk Orri Sigurbjörn Þorláksson viðurkenningu í barnaflokki og Jódís Helga Káradóttir í unglingaflokki.


36592297 10155826067997104 4226548484154589184 n
Capture2

Deila færslu