pollaflokkur.jpg

Firmamót Skagfirðings

var haldið í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta 25.apríl sl.

Þátttaka var góð og alltaf skemmtileg stemning á þessum mótum hjá okkur.

Að keppni lokinni voru úrslit gerð kunn í Tjarnarbæ, þar sem hið margrómaða kaffihlaðborð svignaði undan kræsingum.

Firmanefnd vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóg að gera firmamótið að veruleika. Starfsfólk, kaffinefnd, fyrirtæki og þátttakendur.

Úrslit voru eftirfarandi

Allir Þátttakendur í pollaflokk fengu þátttökuviðurkenningu í röð frá vinstri
Elsa Jóhannsdóttir og Gyðja
Friðrik Henrý Árnason og Gunnar
Emily Ósk Andrésdóttir og Eldjárn
Pétur Steinn Jónsson og Stekkur
Þórður Bragi Sigurðarson og Gnýfari
Fanndís Vala Sigurðardóttir og Ræsir
Bjartmar Jón Brynjarsson og Katla
pollaflokkur

Barnaflokkur
1.sæti Trausti Ingólfsson og Stuna
2.sæti Arndís Katla Óskarsdóttir og Vordís
3.sæti Sveinn Jónsson og Frigg
4.sæti Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Rán
5.sæti Ingimar Hólm Jónsson og Móri
Gígja Rós Bjarnadóttir og Pels
Atli Fannar Andrésson og Gletta

barnaflokkur


Unglingaflokkur
1.sæti Björg Ingólfsdóttir og Gambri
2.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir og Flipi
3.sæti Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Farsæll
4.sæti Katrín Ösp Bergsdóttir og Víkingur
5.sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Mummi
Sara Líf Elvarsdóttir og Aggi
Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þokkadís
Ólöf Bára Þórðardóttir og Nótt

unglingaflokkur

Kvennaflokkur
1.sæti Ingunn Ingólfsdóttir og Kjuði
2.sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Fengur
3.sæti Sigurlína Magnúsdóttir og Djásn
4.sæti Þórhildur Björg og Vestri
5.sæti Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir og Bálkur
Guðrún Margrét og Blær
Júlía Katarína og Óskar

Karlaflokkur
1.sæti Alexander
2.sæti Stefán Reynisson og Vinur
3.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Karmella
4.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson og Hnota
5.sæti Óli Sigurjón Pétursson og Þöll
Brynjólfur Þór Jónsson og Steinunn
Stefán Friðriksson og Orka
Ingólfur Helgason og Staka

karlaflokkur

Atvinnumannaflokkur
1.sæti Skapti Steinbjörnsson og Lokbrá
2.sæti Laufey Rún Sveinsdóttir og Snerpa
3.sæti Skapti Ragnar Skaptason og Ísabella
4.sæti Guðmundur Ólafsson og Draupnir
5.sæti Stefán Ingi Gestsson og Ræll

atvinnum


Heldrimannaflokkur
1.sæti Björn Sveinsson og Tvífari
2.sæti Ingimar Ingimarsson og Gyðja
3.sæti Pétur Stefánsson og Gyllir
4.sæti Sveinn Einarsson og Ívar
5.sæti Sveinn Sigfússon og Grettir
Daníel Helgason og Djásn

heldri

Firmanefnd vill þakka eftirtöldum fyrirtækjum

AJ Leðursaumur
Arion Banki
Árgerði
Ármúli
Bakkaflöt
Bílaverkst. Pardur ehf
Bjarni Har
Bláfell
B.M. Taxi
Bókhaldsþjónusta Fjólu Skörðugili
Byggðarstofnun
Doddi málari
Dalur Hestamiðstöð
Dýralæknaþj Stefáns Glæsibæ
Dýralæknaþj Varmahlíð ehf
E-Verk ehf Holtsmúla
Efnalaugin
Ennishestar
Fasteignasala Sauðárkróks
Félagsheimilið Höfðaborg
Ferðaþjónustan Vatni
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Ferðaþjónustan Skörðugili
Fisk Seafood
Fótagerða og Snyrtist Táin
Gandur
Garðar Rafvirki
Geislaútgerðin ehf
Grafarós ehf
Hafsteinsstaðir
Haf og land ehf
Halldórsstaðir
Hátún
Hendill ehf
Helluland
Hestasport
Hofstorfan slf
Hofsstaðir ehf
Hótel Varmahlíð
Hóll Sæmundarhlíð
Hólaskoli
Hlíðarkaup
Höfðaströnd ehf
Höskuldur Jensson Dýral
Íbishóll ehf
Íslenskar Hestasýningar ehf
Íslenska Fánasaumastofan
Landsbankinn Sauðárkók
Langhús Hestaferðir
Lónkot Sveitasetur ehf
Keldudalur
KS Sauðárkrók
Ks Hofsós
J.F Hestar efh
Jón frá Garði
Miðsitja
Nýprent
Nuddstofan Tíbrá
N1 Dalvegi 10-14 v/Ábær
Rafsókn
Reiðskólinn Varmalæk
Ríp
Saurbær ehf
Sauðárkróksbakarí
Sel ehf
Selbustir ehf
Sólvík ehf
Steinull
Steypustöðin
Stóra-Gröf Ytri
Söguskjóðan
Sæðingarstöðin Dýrfinnastöðum
Svæk
Tannlæknastofa Ingimundar
Tannlæknastofa Páls Ragnarssonar
Tamningastöðin Narfastöðum
Tengill
Tnét /Sjóvá
Tröllheimar
Tunguháls 2 ehf
Topphestar
Uppsteypa Ehf
Varmilækur Hrossaræktunarbú
Varmaland í Sæmundarhlíð
Vélaval
Vinnuvélar Birgis Þorleifssonar
Vörumiðlun
RH Endurskoðun
Þúfur

Deila færslu