31091978_627097704309705_7437292951757127680_o.jpg

Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskapar veðri Sumardaginn fyrsta eins og hefð er fyrir. 
Verðlaunaafhending var eftir mótið í Tjarnarbæ þar sem gestir og gangandi gátu fengið sér kaffi og kökur þar sem borðin svignuðu undan kræsingum. 
Úrslit voru eftirfarandi: 

Pollaflokkur
Hjördís Halla Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ
Grétar Freyr Pétursson Hersir frá Enni

Barnaflokkur
Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ –  Hrossaræktarbúið Vatnsleysa
Trausti Ingólfsson Stuna frá Dýrfinnustöðum
Arndís Lilja Geirsdóttir Grettir frá Síðu
Sara Líf Elvarsdóttir Ljós frá Syðra-Vallholti
Orri Þorláksson Elva frá Langhúsum
Flóra Rún Haraldsdóttir Gæfa frá Lóni

Unglingaflokkur
Kristín Ellý Sigmarsdóttir Dögg frá Bæ  – Hlíðarkaup
Stefanía Sigfúsdóttir Drífandi frá Saurbæ
Björg Ingólfsdóttir Mynd frá Dýrfinnustöðum
Jódís Helga Káradóttir Finnur frá Kýrholti
Ingibjörg Rós Jónsdóttir Prins frá Bjarnastaðahlíð

Kvennaflokkur
Helga Rósa Pálsdóttir Fengur frá Síðu –  Vörumiðlun
Ingunn Ingólfsdóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum
Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum
Ragnheiður Petra Óladóttir Þrymur frá Reykjavöllum
Arnþrúður Heimisdóttir Óskadís frá Langhúsum

Karlaflokkur
Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk  – Efnalaugin
Björn Magni Svavarsson Eldur frá Hnjúki
Ingólfur Helgason Jötunn frá Dýrfinnustöðum
Óli Sigurjón Pétursson Þöll frá Reykjavöllum
Nick Zoon Abraham frá Saurbæ
Pétur Grétarsson Dökkvi

60+
Björn Sveinsson Kolbrún frá Varmalæk –  Saurbær ehf
Geir Eyjólfsson Auður frá Selnesi
Sveinn Einarsson Ívar frá Víðimýri

Atvinnumenn
Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur frá Hesti  – Táin
Skapti Steinbjörnsson Hófadynur frá Hafsteinsstöðum
Birna Sigurbjörnsdóttir Gammur frá Enni
Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum
Skapti Ragnar Skaptason Bláskör frá Hafsteinsstöðum

31091978 627097704309705 7437292951757127680 o31087213 627097684309707 371905942624665600 o31129416 627097787643030 5113326533469011968 o31166377 627097827643026 1608033268836335616 o31120699 627097694309706 6393103260122611712 o

Deila færslu