Hér eru úrslit frá punktamóti Skagfirðings
sem var haldið föstudagskvöldið 13.maí

Gísli Gíslason á Vita frá Kagaðarhóli á góðum degi

Tölt T1
1 Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalnesi 6,93
2 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 6,57
3 Barbara Wenzl / Kjalvör frá Kálfsstöðum 6,47
4 Líney María Hjálmarsdóttir / Blær frá Hofsstaðaseli 5,83
5 Elín María Jónsdóttir / Björk frá Árhóli 5,33
6 Elin Adina Maria Bössfall / Blær frá Laugardal 5,10
7 Lilja S. Pálmadóttir / Fannar frá Hafsteinsstöðum ógilt

Tölt T2
1 Mette Mannseth / Viti frá Kagaðarhóli 7,23
2 Líney María Hjálmarsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 6,40
3 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Sól frá Saurbæ 6,17
4 Stefanie Wermelinger / Varða frá Hofi á Höfðaströnd 5,33 Keppti í T6
5 Auður Inga Ingimarsdóttir / Amor frá Fagranesi ógilt

Fjórgangur V1
1 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 6,73
2 Lilja S. Pálmadóttir / Fannar frá Hafsteinsstöðum 6,60
3 Magnús Bragi Magnússon / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,37
4 Líney María Hjálmarsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 6,33
5-6 Friðgeir Ingi Jóhannsson / Seiður frá Berglandi I 5,87
5-6 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 5,87
7 Kasja Karlberg / Snörp frá Berglandi I 5,47
8 Elín María Jónsdóttir / Björk frá Árhóli 5,07

Fjórgangur V5
1 Magnús Bragi Magnússon / Ída frá Hólshúsum 6,10
2 Kasja Karlberg / Blævar frá Berglandi I 5,33
3 Elin Adina Maria Bössfall / Geisladís frá Íbishóli 5,27

Fimmgangur F1
1 Barbara Wenzl / Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd 6,43
2 Friðgeir Ingi Jóhannsson / Heiðmar frá Berglandi I 5,43
3 Magnús Bragi Magnússon / Salka frá Steinnesi 5,37
4-5 Egill Þórir Bjarnason / Von frá Hólateigi 5,30
4-5 Líney María Hjálmarsdóttir / Árvakur frá Tunguhálsi II 5,30

Deila færslu