Varðandi Laufskálarréttargleði í Svaðastaðahöllinni ágúst 23, 2016

LAUFSKÁLARÉTTAR SÝNING:

Undirbúningur er komin á fullt fyrir föstudagsskemmtun í Svaðastaðahöllinni um Laufskáréttarhelgina 23.-24. sept n.k.

Erum á höttunum eftir góðum hrossum / knöpum
og skemmtilegum atriðum.

Hafið samband við Magnús á Íbishóli sími: 8986062 ef þið lumið á einhverju sem gaman gæti verið að koma á framfæri og sýna.

Tökum öllum hugmyndum fagnandi og bíðum spennt að heyra frá ykkur

Saman getum við gert skemmtilega sýningu!

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email