Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman um að marka stefnu sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi undir merkjum Horses of Iceland.

Markmið rannsóknarinnar er að kortleggja viðhorf til íslenska hestsins meðal félagsmanna FEIF – International federation of Icelandic horse associations.

Íslandsstofa – Promote Iceland, sér um framkvæmd rannsóknarinnar.

Þátttaka þín hjálpar okkur að betrumbæta kynningarstarfið og kunnum við þér bestu þakkir fyrir. Það tekur ekki nema 5 mín að svara spurningunum og ekki verður hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda. Fullum trúnaði er heitið.

Hér er linkur á könnunina: http://www.questionpro.com/t/AKvQ7ZYoUE 

Deila færslu