Hestamannafélagið Skagfirðingur var stofnað á Sauðárkróki 16. febrúar 2016.

Félagið varð til við sameiningu þriggja Hestamannafélaga Léttfeta, Stíganda og Svaða.

Félagssvæðið er Skagafjörður .

  • Allir félagar sem hafa greitt félagsgjöldin sín fá frían aðgang að WF sem þarf að sækja um einu sinni á ári – senda upplýsingar um nafn, kennitölu og netfang til asa@midsitja.is

  • Félagsgjald 18 – 67 ára fyrir árið 2019 er 7000

Deila færslu