Sýnikennsla – Þórarinn Eymundsson

Fræðslunefnd þakkar Þórarni og öllum sem fram komu kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi sýnikennslu.  Þar var farið á fjölbreyttan hátt yfir grunn atriði í þjálfun, allt frá lítið tömdum fola og stig af stigi með auknum aldri hesta upp í mikið taminn keppnishest, en alls 8 hestar komu fram á kvöldinu. Þórarinn lagði m.a. […]

Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Skagfirðings 14.október 2022 Allir iðkendur sem mættu fengu medalíur ásamt því að pollarnir okkar tóku við verðlaunum fyrir keppnisárið. Í barnaflokki voru tilnefnd Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Sveinn Jónsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Hjördís Halla Þórarinsdóttir var útnefnd sem knapi ársins í barnaflokki 2022 en hún keppti á hestinum sínum Flipa frá Bergsstöðum í […]

Knapi ársins 2022 – Guðmar Freyr.

Árshátíð Skagfirðings fór fram síðasta föstudag í Ljósheimum og eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki og þá sem tilnefndir voru ásamt hluta af þeirra árangri í sumar.  Guðmar Freyr Magnússon var útnefndur knapi ársins hjá hestamannafélaginu en hann átti góðu […]

Árshátíð Skagfirðings

Árshátíð Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum, föstudaginn 28.október kl 19:30 – Húsið opnar 19:00. Hljómsveitin Vandamenn halda uppi stuðinu.

Nefndir félagsins

Árshátíðarnefnd Sigurlína Erla MagnúsdóttirRósa María VésteinsdóttirUnnur Rún Sigurpálsdóttir FerðanefndSigurður Leó Ásgrímsson – sigurdurleo54@gmail.comArnþrúður HeimisdóttirHeiðar Svanur ÓskarssonPáll FriðrikssonSteinunn Rósa GuðmundsdóttirErla Unnur Sigurðardóttir FirmakeppnisnefndBirna M. SigurbjörnsdóttirSigurgeir ÞorsteinssonÓli Sigurjón PéturssonStefán GestssonAron PéturssonGeir EyjólfssonHaraldur Jóhannsson FræðslunefndHeiðrún Ósk Eymundsdóttir – Formaður heidrun@saurbaer.isSigfríður HalldórsdóttirJóhanna Heiða FriðriksdóttirSigrún Rós HelgadóttirÞorsteinn Björn Einarsson Hverfisnefnd SauðárkrókHörður Þórarinsson (formaður) – hordurtho@gmail.comBjarni BroddasonInga Dóra IngimarsdóttirKristján Víðir KristjánssonEmil Dan […]

Upplýsingar um árangur félagsmanna

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2022. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2022 í eftirfarandi flokkum: *Knapi ársins í barnaflokki*Knapi ársins í unglingaflokki*Knapi ársins í ungmennaflokki*Knapi ársins í áhugamannaflokki*Íþróttaknapi ársins*Gæðingaknapi ársins*Skeiðknapi ársins*Knapi ársins Árangursupplýsingar skulu sendast á netfangið itrottamot@gmail.com fyrir 1.október. Athugið: Ef upplýsingar […]

Félagsmót Skagfirðings – Niðurstöður

Félagsmót Skagfirðings var haldið 13.ágúst á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður mótsins. A flokkur1. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,762. Tónn frá Álftagerði & Bjarni Jónasson 8,613. Hraunsteinn frá Íbishóli & Magnús Bragi Magnússon 8,504. Elva frá Miðsitju & Unnur Sigurpálsdóttir 8,385. Kjalar frá Ytra-Vallholti & Finnbogi Bjarnason 8,356. Blossi […]

LANDSMÓT HESTAMANNA 2022

Stjórn Skagfirðings þakkar fulltrúum félagsins á Landsmóti hestamanna fyrir flottar sýningar og prúða framkomu. Við erum stolt af öllum okkar fulltrúum á mótinu og óskum ykkur innilega til hamingju með árangurinn. Félagið átti þrjá fulltrúa í B-úrslitum í A-flokki en það voru Björg Ingólfsdóttir & Kjuði frá Dýrfinnustöðum (8,75), Guðmar Freyr Magnússon og Rosi frá […]

Fulltrúar Skagfirðings á Landsmóti 2022

Helgina 11.-12. júní var úrtaka Skagfirðings fyrir Landsmót. Góð þátttaka var og mörg góð hross og sýningar. Efstu sex hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskar Skagfirðingur knöpum, eigendum og ræktendum til hamingju! Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins á Landsmóti Hestamanna á Hellu í […]