
Aðalfundur 2024
Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 26. mars 2024 klukkan 20:30. Dagskrá aðalfundar er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður leggur
Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 26. mars 2024 klukkan 20:30. Dagskrá aðalfundar er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður leggur
Á heimasíðu LH er góð samantekt fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum í sumar https://www.lhhestar.is/…/felagsadild-og-thatttaka-i-motum Vakin er athygli á því að einungis
Svar frá Hestamannfélaginu Skagfirðingi vegna skrifa Jóns Þorbergs Steindórssonar, formanns Gæðingadómarafélagsins. Að undanförnu hefur Jón Þorberg skrifað opin bréf sem birt hafa verið í Eiðfaxa
Frá formanni Það eru forréttindi að fá að vinna með börnum og unglingum.Það eru forréttindi að fá að taka þátt í uppbygginguæskulýðsdeildar í hvaða íþróttagrein
Hestamannafélagið Skagfirðingur á tvo fulltrúa í Landsliðshópi Íslands fyrir árið 2024 Þórgunnur Þórarinsdóttir, knapi ársins í ungmennaflokki hjá Skagfirðingi er í hópi U-21 landsliðsins og
Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, föstudag á Kaffi Krók. Eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má
Árshátíð & uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin föstudaginn 3. nóvember á Kaffi Krók. Húsið opnar 19:30 en borðhald hefst 20:00. Takmarkaður fjöldi miða í boði
Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2023. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 í
Fjall í KolbeinsdalHelgina 18. til 20. ágúst er áætlað að ríða frá Sauðárkróki og upp í Fjall í Kolbeinsdal og gista í tvær nætur. Lagt
Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki. Skráning sjálfboðaliða. Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður hér á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður það 24. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn
ÚRSLIT FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS 2023 B-flokkur 1 Hákon frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,75 2 Spenna frá Bæ / Barbara Wenzl 8,74 3 Lukka frá
Kæri félagi hestamannafélagsins Skagfirðings, Greiðsluseðill hefur verið sendur vegna félagsgjalds ársins 2023 og birtist í heimabanka allra félagsmanna 18 – 66 ára. Ný stjórn Hestamannafélagsins
Hestamannafélagið Skagfirðingur Hestamannafélagið Skagfirðingur stóð fyrir öflugu og góðu félagsstarfi á árinu 2022. Stjórn hittist reglulega og byrjaði árið hjá stjórn á fundi á Blönduósi
Elvar Einarsson, formaður Bjarni Jónasson, varaformaður Stefanía Inga Sigurðardóttir, gjaldkeri Unnur Rún Sigurpálsdóttir, stjórnarmaður Sigurlína Erla Magnúsdóttir, stjórnarmaður Rósa María Vésteinsdóttir, varamaður Guðmundur Þór Elíasson,
WR Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 19-21.maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnabæ þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 18:00 Dagskrá aðalfundar Setning aðalfundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins
Ferðanefnd hestamannafélagsins Skagfirðings hyggur á fimm daga ferð í sumar um Köldukinn og Aðaldal í Þingeyjarsveit dagana 26. – 30. júlí. Gist er á Landamóti