Upplýsingar um árangur félagsmanna

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2022. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2022 í

Lesa meira

Félagsmót Skagfirðings – Niðurstöður

Félagsmót Skagfirðings var haldið 13.ágúst á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður mótsins. A flokkur1. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,762.

Lesa meira

LANDSMÓT HESTAMANNA 2022

Stjórn Skagfirðings þakkar fulltrúum félagsins á Landsmóti hestamanna fyrir flottar sýningar og prúða framkomu. Við erum stolt af öllum okkar fulltrúum á mótinu og óskum

Lesa meira

Efri mýrar hólfið

Frá hverfisnefnd: Efri mýrar hólfið fyrir aftan reiðhöllina opnar laugardaginn 7.maí. Hólfið verður opið í sumar föstudag-sunnudagskvöld og rauða daga. Hestar sem eru á sköflum

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn miðvikudaginn 16. mars 2022 kl 18:30 í Tjarnabæ. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi.Félagsmenn eru hvattir til að

Lesa meira

LH – félagi ársins

LH – félagi ársins eru hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar. Óskað er eftir að hvert

Lesa meira

Titilhafar Skagfirðings 2021

Eftirfarandi eru titilhafar hjá hestamannafélaginu Skagfirðingi árið 2021. Stjórn Skagfirðings óskar knöpum til hamingju með árangurinn á árinu sem er að líða – Við þökkum

Lesa meira

Keppnishestabú ársins 2021

Þúfur í Skagafirði, Mette Mannseth og Gísli Gíslason Keppnishestabú ársins 2021 er Þúfur í Skagafirði „Að Þúfum í Skagafirði rækta þau Gísli Gíslason og Mette

Lesa meira

Efnilegast knapi ársins 2021

Nú á dögunum var verðlaunahátið Landssambands Hestamnna haldin þar sem skagfirðingurinn Guðmar Freyr Magnússon var kjörinn efnilegasti knapi ársins. Guðmar átti gott ár bæði á

Lesa meira

Uppskeruhátíð – Æskulýðsdeild

Æskulýðsdeild Skagfirðings veitti í dag viðurkenningar í polla-, barna- og unglingaflokki fyrir keppnisárið 2021. Nýjir farandbikarar voru teknir í notkun í ár og eru kostendur

Lesa meira

Ný stjórn hestamannafélagsins Skagfirðings 2021-2022

Á aðalfundi Skagfirðings sem fram fór 22.júní síðastliðinn var ný stjórn kosin: Elvar Einarsson, formaðurBjarni Jónasson, varaformaðurRósa María Vésteinsdóttir, gjaldkeriUnnur Rún Sigurpálsdóttir, ritariGeir Eyjólfsson, stjórnarmaðurSigurlína

Lesa meira

Fákaflug 2021 – Úrslit

Fákaflug 2021 var haldið í dag á félagssvæði Skagfirðings, Sunnudaginn 15.ágúst þar sem hestakostur var góður. Hnokkabikarinn í ár hlaut Guðmar Freyr Magnússon en bikarinn

Lesa meira

HESTADAGAR TRÖLLASKAGA 2021

Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina

Lesa meira