Fréttir úr Skagafirði

Reglugerð fyrir Skagfirsku mótaröðina

Hægt er að finna reglugerð fyrir Skagfirsku mótaröðina inn á heimasíðu Skagfirðings, undir félagið 🙂 Hér er linkurinn: https://www.skagfirdingur.is/wp-content/uploads/2020/02/Regluger%C3%B0-fyrir-Skagfirsku-2020-II.pdf

Lesa meira

Vikunámskeið hjá Æskulýðsdeild

Vikunámskeið hjá Æskulýðsdeild hefst 11.febrúar næstkomandi. Það er í reiðhöllinni Svaðastöðum kl.18-19. Kennari er Inken Lúdemann. Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir 8-16 ára.

Lesa meira

Kvennatölt Líflands

Kvennatölt Líflands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki 9.apríl kl.17.Mótið er opið öllum konum frá 12 ára aldri. Keppt verður í T8, T7, T3

Lesa meira

Kvöldstund með íþróttadómara.

Það styttist í að keppnistímabilið byrji! Alþjóðlegur íþróttadómari Hinrik Már Jónsson mun vera með fyrirlestur og umræðu um íþróttekppni. Hann mun meðal annars fara yfir

Lesa meira

Innanhúsmót veturinn 2020

DAGSKRÁ – REIÐHÖLLIN SVAÐASTAÐIR 2020 Febrúar5.febrúar – Meistaradeild KS – Slaktaumatölt14.febrúar – Skagfirska mótaröðin – Fjórgangur19.febrúar – Meistaradeild KS – Gæðingafimi28.febrúar – Skagfirska mótaröðin –

Lesa meira