Fréttir úr Skagafirði

Innanhúsmót veturinn 2020

DAGSKRÁ – REIÐHÖLLIN SVAÐASTAÐIR 2020 Febrúar5.febrúar – Meistaradeild KS – Slaktaumatölt14.febrúar – Skagfirska mótaröðin – Fjórgangur19.febrúar – Meistaradeild KS – Gæðingafimi28.febrúar – Skagfirska mótaröðin –

Lesa meira

Hljóðkerfi Skagfirðings

Í sumar var ráðist í að kaupa nýtt og kraftmikið hljóðkerfi fyrir keppnisvöll Skagfirðings. Þetta var dýr fjárfesting og því leitaði hestamannafélagið til samfélagsins um stuðning.  

Lesa meira

Flugeldar og hross eiga ekki saman.

Stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings vill benda á að um áramótin eru margar hestagirðingar á kafi í snjó og því umhugsunarefni hvernig hrossin bregðist við þegar farið

Lesa meira

Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga

Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga var haldin í Ljósheimum föstudagskvöldið 22.nóvember síðastliðinn. Þar voru heiðraðir allir þátttakendur í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki á árinu 2019.

Lesa meira

Tilkynning frá Torfgarðsnefnd

Stóðhesta eigendur Torfgarði. Hestar sem hafa verið í Torfgarði í sumar verða reknir til réttar laugardaginn 30. Nóv. kl 13.oo. Eigendur hestanna vitji þeirra þá.

Lesa meira