Yfirlýsing frá stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings.

Svar frá Hestamannfélaginu Skagfirðingi vegna skrifa Jóns Þorbergs Steindórssonar, formanns Gæðingadómarafélagsins. Að undanförnu hefur Jón Þorberg skrifað opin bréf sem birt hafa verið í Eiðfaxa þar sem hann gagnrýnir störf margra sem starfa við mótahald í hestaíþróttum. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að framkvæmd allra móta á vegum hestamannafélaganna og eru væntanlega allir að gera sitt besta, […]

Skýrsla æskulýðsdeildar 2023

Frá formanni Það eru forréttindi að fá að vinna með börnum og unglingum.Það eru forréttindi að fá að taka þátt í uppbygginguæskulýðsdeildar í hvaða íþróttagrein sem er.Það eru forréttindi að fá að hafa áhrif á unga fólkið okkar,hlusta á þau og kenna þeim.Það eru forréttindi að vinna ár eftir ár með fólki sem er tilbúiðað […]

Landsliðshópur Íslands

Hestamannafélagið Skagfirðingur á tvo fulltrúa í Landsliðshópi Íslands fyrir árið 2024 Þórgunnur Þórarinsdóttir, knapi ársins í ungmennaflokki hjá Skagfirðingi er í hópi U-21 landsliðsins og Daníel Gunnarsson, skeið -og knapi ársins hjá Skagfirðingi er í hópi A-landsliðs Íslands! Stjórn Skagfirðings óskar knöpum innilega til hamingju með sæti sín í landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum og horfir […]

Verðlaunahafar Skagfirðings 2023

Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, föstudag á Kaffi Krók. Eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki ásamt hluta af þeirra árangri í sumar. Skagfirðingur hefur í nokkur ár verðlaunað félagsmann ársins, en það er sá félagsmaður sem hefur að […]

Árshátíð & uppskeruhátíð

Árshátíð & uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin föstudaginn 3. nóvember á Kaffi Krók. Húsið opnar 19:30 en borðhald hefst 20:00. Takmarkaður fjöldi miða í boði svo um að gera að vera tímanlega í að panta – Miðasala er hafin og hægt er að panta í skilaboðum hjá Skagfirðingur hestamannafélag eða hjá Rósa, Unni Rún (s. 846-6202), Sigurlína Erla & Sigrún Rós! […]

Árangur knapa óskast

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2023. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 í eftirfarandi flokkum: *Knapi ársins í barnaflokki *Knapi ársins í unglingaflokki *Knapi ársins í ungmennaflokki *Knapi ársins í áhugamannaflokki *Íþróttaknapi ársins *Gæðingaknapi ársins *Skeiðknapi ársins *Knapi ársins Árangursupplýsingar skulu sendast á […]

Frá ferðanefnd Skagfirðings

Fjall í KolbeinsdalHelgina 18. til 20. ágúst er áætlað að ríða frá Sauðárkróki og upp í Fjall í Kolbeinsdal og gista í tvær nætur. Lagt verður af stað úr hesthúsahverfinu kl. 15 á föstudeginum. Þar verður staðsett trússkerra sem hægt er að setja föggur sínar í. Á laugardeginum verður riðið fram Kolbeinsdal og á sunnudaginn […]

Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki. Skráning sjálfboðaliða. Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður hér á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður það 24. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn 3. ágúst og líkur sunnudaginn 6. ágúst. Unglingalandsmót hafa verið haldin á Sauðárkróki árin 2004, 2009 og 2014 með hjálp margrar handa. Þegar Landsmót Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) var haldið hér […]

Félagsmót Skagfirðings – Úrslit

ÚRSLIT FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS 2023 B-flokkur 1 Hákon frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,75 2 Spenna frá Bæ / Barbara Wenzl 8,74 3 Lukka frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,61 4-6 Þruma frá Narfastöðum / Unnur Sigurpálsdóttir 8,44 4-6 Sporður frá Gunnarsstöðum / Finnbogi Bjarnason 8,44 4-6 Jökull frá Nautabúi / Magnús Bragi Magnússon 8,44 […]