Aðalfundur Skagfirðings 2025

Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 18. mars 2025 klukkan 18:00. Dagskrá aðalfundar 1. Setning aðalfundar 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 5. Lagabreytingar ef eru6. Kosning aðalstjórnar og varamanna 7. Kosning skoðurnarmanna 8. Kynning og kosning nefnda félagsins 9. Ákvörðun félagsgjalds 10. Önnur mál
Skagfirska mótaröðin úrslit – fimmgangur og tölt

Annað mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram síðustu helgi þar sem keppt var í fimmgangi og tölti. Það var lið „Toppfólks“ sem sigraði liðakeppnina í þessum greinum. Staðan í liðakeppni: 1. Toppfólk 351.5 stig 2. Lopapeysan 322 stig 3. Top North 185.5 4. Hólatryppin 118 stig 5. Hestapönk 59 stig Hér má sjá niðurstöður mótsins: […]
Skagfirska mótaröðin – Úrslit fjórgangur

FJÓRGANGURFyrsta mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram í gærkvöldi og var gaman að sjá fólkið í stúkunni og góða skráningu á fyrsta móti vetrarins í Skagfirðingi. Staðan í liðakeppni:Lopapeysuliðið 185 stigToppfólk 167 stigLið Dadda Páls 147 stigHólatryppin 42 stigHestapönk 10 stig Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins: 3.flokkur V5A úrslit1 Fjóla Viktorsdóttir og Fáni […]
64. Landsþing, Landssambands hestamannafélaga

Þá er 64. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga lokið. Fyrir þinginu lágu 40 mál. Þingforseti var Valdimar Leó Friðriksson. Þingið fór afskaplega vel fram og á Borgfirðingur hrós skilið fyrir skipulagningu og umgjörð. Kjörin var stjórn til næstu tveggja ára. Unnur Rún Sigurpálsdóttir úr Hestamannafélaginu Skagfirðingi var ein hinna kjörnu og situr til ársins 2026. Linda Björk […]
LH félagi ársins 2024 – Sigurlína Erla Magnúsdóttir

Sigurlína hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í mörg ár. Hún kom inn í stjórn Skagfirðings árið 2021, Meistaradeildar KS árið 2020 og stjórn reiðhallarinnar á Sauðárkróki (Flugu) árið 2022 sem formaður og og er enn í dag. Sigurlína er “JÁ” manneskja, hún er alltaf boðin og búin til að aðstoða hvar […]
Skagfirska mótaröðin fer af stað

11 febrúar – Fjórgangur 1 mars – Fimmgangur og Slaktaumatölt 22 mars – Tölt og skeið 12 apríl – A fl, B fl og Gæðingatölt
Ert þú í hestamannafélaginu Skagfirðing?

Undanfarið hefur stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings verið að fara yfir félagatalið. Félagssvæðið er stórt og því eru margir félagsmenn í félaginu. Við hvetjum hestamenn á svæðinu sem nýta sér reiðvegi, keppnissvæði, reiðhöll, skeiðbása, áningarhólf, aðstöðu og aðra þjónustu sem félagið stendur að til þess að gerast félagsmenn í félaginu okkar. Hægt er að skrá sig í […]
Uppskeruhátíð UMSS – Finnbogi þjálfari ársins

Árleg uppskeruhátíð UMSS var haldin 19. desember þar sem lið ársins, þjálfari ársins og íþróttamaður ársins eru útnefnd. Þjálfari ársins er Finnbogi Bjarnason, sem er einn efnilegasti reiðkennari landsins og hefur náð góðum árangri með nemendur sína. Við erum heppin að hafa þjálfara eins og Finnboga innan félagsins og sem reiðkennara ungu krakkana okkar Bjarni […]
Reiðkennari ársins – Finnbogi Bjarnason

Reiðkennari ársins 2024 á Íslandi (FEIF trainer of the year) – Finnbogi Bjarnason Finnbogi er fæddur og uppalinn í hestamennsku í Skagafirði þar sem hann er búsettur en hann útskrifaðist með BSc í reiðmennsku og reiðkennslu frá Háskólanum á Hólum árið 2020. Í umsögn um Finnboga stendur: Finnbogi starfar sem reiðkennari og við þjálfun hrossa […]
Uppskeruhátíð Skagfirðings 2024

Uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, sunnudag þar sem knapar ársins hjá félaginu voru verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki ásamt hluta af þeirra árangri í sumar. Árið 2024 var gott ár hjá Bjarna Jónassyni en hann var útnefndur KNAPI ÁRSINS hjá Hestamannafélaginu Skagfirðingi 2024. Hann átti góðu gengi […]