Fréttir frá Landsmóti

Helgin á Landsmóti! Föstudagur Skeið fór fram seinnipart dags þar sem Skagfirðingur átti tvo fulltrúa. Daniel Gunnarsson og Skálmöld frá Torfunesi fóru á feikigóðum tíma 14.21 og þriðja sæti. Sigurður Heiðar og Hrina frá Hólum áttu flottan sprett og fóru á tímanum 14.55 og sjöunda sæti. Um kvöldið fór fram sýning ræktunarbúa þar sem þrjú […]

Fulltrúar Skagfirðings á LM 2024

Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins í gæðingakeppni á Landsmóti Hestamanna í Reykjavík í sumar: A-flokkur Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,82 Spennandi frá Fitjum og Bjarni Jónasson 8,69 Einir frá Enni og Finnbogi Bjarnason 8,68 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,66 Kjuði frá Dýrfinnustöðum & Björg Ingólfsdóttir 8,65. * Í […]

ÚRTAKA SKAGFIRÐINGS A- OG B-FLOKKUR

Skráning er hafin í úrtöku Skagfirðings í A- og B-flokki sem fer fram á Sauðárkróki 1.-2.júní. Riðnar verða tvær umferðir og engin úrslit verða. Skráningar í Sportfeng: Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur Skráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 29. maí. Seinni umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkurSkráningu lýkur klukkan 22:00 laugardaginn 1.júní […]

Lokamót – Skagfirska mótaröðin

Lokamótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið í dag þar sem keppt var í gæðingakeppni, tölti og skeiði en hér að neðan eru úrslit dagsins: A-flokkur / Meistaraflokkur 1 Elva frá Miðsitju og Unnur Sigurpálsdóttir 8,44 2 Kvistur frá Reykjavöllum og Herjólfur Hrafn Stefánsson 8,44 3-4 Snælda frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson 8,39 3-4 Hera frá […]

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 26. mars 2024 klukkan 20:30. Dagskrá aðalfundar er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári. 4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins ásamt skýrslu skoðunarmanna og leggur reikninga fram til samþykktar. 5. Ákvörðun um það hvernig […]

Félagsaðila og þátttaka á mótum 2024

Á heimasíðu LH er góð samantekt fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum í sumar https://www.lhhestar.is/…/felagsadild-og-thatttaka-i-motum Vakin er athygli á því að einungis þeir sem eru skráðir í Hestamananfélagið Skagfirðing við starfsskýrsluskil þann 15. apríl geta öðlast þátttökurétt á Landsmóti í sumar. Keppandi getur aðeins tekið þátt í mótum í nafni eins félags […]

Yfirlýsing frá stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings.

Svar frá Hestamannfélaginu Skagfirðingi vegna skrifa Jóns Þorbergs Steindórssonar, formanns Gæðingadómarafélagsins. Að undanförnu hefur Jón Þorberg skrifað opin bréf sem birt hafa verið í Eiðfaxa þar sem hann gagnrýnir störf margra sem starfa við mótahald í hestaíþróttum. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að framkvæmd allra móta á vegum hestamannafélaganna og eru væntanlega allir að gera sitt besta, […]

Skýrsla æskulýðsdeildar 2023

Frá formanni Það eru forréttindi að fá að vinna með börnum og unglingum.Það eru forréttindi að fá að taka þátt í uppbygginguæskulýðsdeildar í hvaða íþróttagrein sem er.Það eru forréttindi að fá að hafa áhrif á unga fólkið okkar,hlusta á þau og kenna þeim.Það eru forréttindi að vinna ár eftir ár með fólki sem er tilbúiðað […]

Landsliðshópur Íslands

Hestamannafélagið Skagfirðingur á tvo fulltrúa í Landsliðshópi Íslands fyrir árið 2024 Þórgunnur Þórarinsdóttir, knapi ársins í ungmennaflokki hjá Skagfirðingi er í hópi U-21 landsliðsins og Daníel Gunnarsson, skeið -og knapi ársins hjá Skagfirðingi er í hópi A-landsliðs Íslands! Stjórn Skagfirðings óskar knöpum innilega til hamingju með sæti sín í landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum og horfir […]

Verðlaunahafar Skagfirðings 2023

Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, föstudag á Kaffi Krók. Eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki ásamt hluta af þeirra árangri í sumar. Skagfirðingur hefur í nokkur ár verðlaunað félagsmann ársins, en það er sá félagsmaður sem hefur að […]