Félagsmót Skagfirðings – Úrslit

ÚRSLIT FÉLAGSMÓT SKAGFIRÐINGS 2023 B-flokkur 1 Hákon frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,75 2 Spenna frá Bæ / Barbara Wenzl 8,74 3 Lukka frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,61 4-6 Þruma frá Narfastöðum / Unnur Sigurpálsdóttir 8,44 4-6 Sporður frá Gunnarsstöðum / Finnbogi Bjarnason 8,44 4-6 Jökull frá Nautabúi / Magnús Bragi Magnússon 8,44 […]

Félagsgjöld 2023

Kæri félagi hestamannafélagsins Skagfirðings, Greiðsluseðill hefur verið sendur vegna félagsgjalds ársins 2023 og birtist í heimabanka allra félagsmanna 18 – 66 ára. Ný stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings tók við á aðalfundi félagsins þann 16. mars s.l. Stjórn skipa: Elvar Einarsson (formaður), Bjarni Jónasson (varaformaður), Stefanía Inga Sigurðardóttir (gjaldkeri), Unnur Rún Sigurpálsdóttir (ritari) & Sigurlína Erla Magnúsdóttir. […]

Ársskýrsla stjórnar 2022

Hestamannafélagið Skagfirðingur Hestamannafélagið Skagfirðingur stóð fyrir öflugu og góðu félagsstarfi á árinu 2022. Stjórn hittist reglulega og byrjaði árið hjá stjórn á fundi á Blönduósi þar sem hestamannafélögin í kring hittu stjórnarmeðlimi Landssambands hestamanna.  Veturinn fór vel af stað hvað varðar mótahald þar sem Skagfirska mótaröðin var vel sótt og góð þátttaka í öllum flokkum, […]

Stjórn Skagfirðings 2023-2024

Elvar Einarsson, formaður Bjarni Jónasson, varaformaður Stefanía Inga Sigurðardóttir, gjaldkeri Unnur Rún Sigurpálsdóttir, stjórnarmaður Sigurlína Erla Magnúsdóttir, stjórnarmaður Rósa María Vésteinsdóttir, varamaður Guðmundur Þór Elíasson, varamaður

WR Hólamót – Íþróttamót UMSS & Skagfirðings 2023

WR Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 19-21.maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur V1Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur:Tölt T1 T2Fjórgangur V1Fimmgangur F1Gæðingaskeið100m skeið Meistaraflokkur – Opinn flokkurTölt T1 T2Fjórgangur V1Fimmgangur F1Gæðingaskeið100m skeið150 og 250m skeið 2.flokkurTölt T7Fjórgangur V5Fimmgangur F2 Nánari upplýsingar koma síðar.

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnabæ þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 18:00  Dagskrá aðalfundar Setning aðalfundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning aðalstjórnar og varamanna Kosning skoðurnarmanna Kynning og kosning nefnda félagsins Ákvörðun félagsgjalds Önnur mál Kjósa á um 2 stjórnarmenn í aðalstjórn til tveggja ára, […]

Hestaferð í Þingeyjarsveit

Ferðanefnd hestamannafélagsins Skagfirðings hyggur á fimm daga ferð í sumar um Köldukinn og Aðaldal í Þingeyjarsveit dagana 26. – 30. júlí. Gist er á Landamóti allar nætur. Dagur 1 Landamót – Torfunes 17 km. Dagur 2 Torfunes – Sandur 15 km. Dagur 3 Sandur – Presthvammur 28 km. Dagur 4 Presthvammur – Einarsstaðir 23 km. […]

Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Skagfirðings 14.október 2022 Allir iðkendur sem mættu fengu medalíur ásamt því að pollarnir okkar tóku við verðlaunum fyrir keppnisárið. Í barnaflokki voru tilnefnd Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Sveinn Jónsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Hjördís Halla Þórarinsdóttir var útnefnd sem knapi ársins í barnaflokki 2022 en hún keppti á hestinum sínum Flipa frá Bergsstöðum í […]

Knapi ársins 2022 – Guðmar Freyr.

Árshátíð Skagfirðings fór fram síðasta föstudag í Ljósheimum og eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum flokki og þá sem tilnefndir voru ásamt hluta af þeirra árangri í sumar.  Guðmar Freyr Magnússon var útnefndur knapi ársins hjá hestamannafélaginu en hann átti góðu […]