Efri mýrar hólfið

Efri mýrar hólfið er opið um helgar og rauða daga fyrir skuldlausa félaga.Rafmagn er ekki komið á.Hvetjum við þá sem eru með hólf að athuga

Lesa meira

Tiltektardagur

Miðvikudaginn 3.júní ætlum við að taka til í okkar nærumhverfi og byrjum kl.17.Ruslapokar verða við anddyri reiðhallarinnar.Grill á eftir.Mætum sem flest og margar hendur vinna

Lesa meira

Sjálfboðaliðar á Hólamóti

Óskum eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa til við að halda UMSS íþróttamótið okkar á Hólum 4-7 júní.Skorum á keppendur að leggja sitt af mörkum-Ritarar-Hliðverðir-Fótaskoðun-Þulir-Tölvuvinna.Margar hendur

Lesa meira

Firmakeppni Skagfirðings

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin mánudaginn 1.júní kl.16. Skráning í Tjarnabæ sama dag frá kl.15-15:45, ein skráning á knapa.Grill og verðlaunaafhending að keppni lokinni um

Lesa meira

Uppfærð mótadagskrá

Nú er búið að uppfæra mótadagskrá LH varðandi mótahald hjá Skagfirðingi. Félagsmót Skagfirðings 13.-14.júní.Fimmgangs/skeiðmót 4.júní.Íþróttamót Skagfirðings 1.-2. ágúst.Búið er að aflýsa WR mótum þetta árið

Lesa meira

Landsmóti 2020 aflýst!!!

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á

Lesa meira

Breyttar áherslur í samkombanni

Á upplýsingafundi stjórnvalda sem fram fór nú í hádeginu voru næstu skref vegna Covid-19 veirunnar kynnt. Þann 4.maí næstkomandi verður samkomubanni breytt á þann hátt að

Lesa meira

Aðgangur að Worldfeng

Nú býðst öllum félögum Skagfirðings að horfa á myndbönd inni á Worldfeng. Endilega nýtið ykkur tækifærið og njótið þess að horfa á fallega hesta á

Lesa meira

Ný stjórn Skagfirðings

Nú hefur ný stjórn Skagfirðings fundað og skipt með sér verkum. Elvar Einarsson, formaðurelvaree@simnet.is Pétur Örn Sveinsson, varaformaðurpetur@saurbaer.is Rósa María Vésteinsdóttir, gjaldkerinarfastadir@simnet.is Unnur Rún Sigurpálsdóttir,

Lesa meira

Upplýsingar vegna Covid-19

Nú lifum við mikla óvissutíma gagnvart Covid-19 veirunni og skiptir miklu máli að ganga hægt um gleðinnar dyr og fara varlega í samskiptum okkar á

Lesa meira