WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings 20.-22.maí
WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 20-22 maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur V1Fimmgangur F2, Ungmennaflokkur:Tölt T1 T2Fjórgangur V1Fimmgangur F1Gæðingaskeið100m skeið OpinnflokkurTölt T1 T2Fjórgangur V1Fimmgangur F1Gæðingaskeið100m skeið150 og 250m skeið Nánari upplýsingar koma síðar.
Niðurstöður frá Íþróttamóti Skagfirðings 15.-16.júní sl.
Mótahald í Skagafirði er fremur öflugt þetta vorið og hélt hestamannafélagið Skagfirðingur íþróttamót sitt um helgina. Fyrr í sumar var íþróttamót haldið heima á Hólum, auk þess að Skeiðfélagið Náttfari hefur haldið 2 skeiðleika. Það má því segja að nóg sé um að vera í Skagafirði, sem er jú eitt rómaðasta hestahérað landsins.(Frétt af www.eidfaxi.is) […]
Opin gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir fjórðungsmót
Opin Gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Hestamannafélagið Hringur mun halda opið gæðingamót sitt dagana 14 – 15 júní n.k. Mótið er jafnframt úrtaka fyrir félagsmenn Hrings fyrir Fjórðungsmót Austurlands sem haldið verður síðar í sumar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:A – flokki gæðinga Skráningargjald 3.500 á hestB – flokki gæðinga Skráningargjald 3.500 á hestB […]
Samatekt frá Félagsmóti Skagfirðings
Félagsmót Skagfirðings var haldið í dag 1.júní á félagssvæði Skagfirðings á Sauðárkróki. Mótið fór vel fram þar sem knapar voru prúðir og tímanlegir og endað var á grilli í félagsheimilinu Tjarnabæ að móti loknu. Mótanefnd Skagfirðings vill þakka knöpum og starfsfólki kærlega fyrir skemmtilegt félagsmót. Framgangur móts hefur gengið rosa vel, knapar prúðir og tímanlegir. […]
Opið íþróttamót Skagfirðings
WR íþróttamót Sleipnis – Samantekt um fulltrúa Skagfirðings
WR Íþróttamót Sleipnis var haldið frá 22.-26.maí síðastliðin. Þar átti Skagfirðingur marga flotta fulltrúa. Í fimmgangi meistaraflokki fór Þórarinn Eymundsson með þrjá hesta þá Hlekk frá Saurbæ, heimsmetshafann Þráinn frá Flagbjarnarholti og Veg frá Kagaðarhóli. Vegur og Þráinn tryggðu sér sæti í A-úrslit og stóð Þráinn efstur eftir forkeppni. Skagfirðingur átti þrjá aðra fulltrúa í […]
Félagsmót Skagfirðings
Við hvetjum sem flesta félagsmenn til að koma og njóta samverunnar í góðum félagsskap helgina 1-2 júní. Þá höldum við félagsmót Skagfirðings. Eftirfarandi flokkar verða í boði:BarnaflokkurUnglingaflokkurUngmennaflokkur ( A-Flokkur og B-Flokkur) B-Flokkur (Gæðingaflokkur 1 í sportfeng) B-Flokkur Áhugamanna (Gæðingaflokkur 2 í sportfeng) A-Flokkur (Gæðingaflokkur 1 í sportfeng) A-Flokkur Áhugamanna (Gæðingaflokkur 2 í sportfeng) Skráning fer […]
WR Hólamót
Haldið var World Ranking mót að Hólum í Hjaltadal 17.-19.maí síðastliðinn í blíðskaparveðri.Um 170 keppendur voru skráðir til leiks og keppt var í 19 keppnisgreinum. Gekk mótið vel og tímaáætlanir og dagskrá stóðust með ágætum.Mótnefnd þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu á mótinu kærlega fyrir vinnuframlagið.Hér að neðan koma úrslit úr öllum greinum og myndir. […]
OPIÐ Íþróttamót
Úrslit frá firmamóti 25.apríl sl.
Firmamót Skagfirðings var haldið í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta 25.apríl sl.Þátttaka var góð og alltaf skemmtileg stemning á þessum mótum hjá okkur. Að keppni lokinni voru úrslit gerð kunn í Tjarnarbæ, þar sem hið margrómaða kaffihlaðborð svignaði undan kræsingum. Firmanefnd vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóg að gera […]