Aðalfundur Skagfirðings

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings 2018Tjarnarbær, 8. mars n.k. kl. 19.30 DagskráHefðbundin aðalfundastörf:– Ræða formanns– Reikningar kynntir– Kosið í nefndir– Önnur mál Allir félagar hvattir til að

Lesa meira

Aðalfundur Skagfirðings

Frá Stjórn Aðalfundur verður haldinn 8. mars n.k. og dagskrá verður auglýst síðar.Á aðalfundi verða oft mannabreytingar í nefndum félagsins eins og gengur. Stjórnin hvetur

Lesa meira

HM Íslenska hestsins í Berlín 2019

Nýlega var gerður samstarfsamningur milli Ferðaskrifstofunnar Vita og Landsambands hestamannafélaga. Meðal annars verður samvinna aðila um ferðir á HM í Berlín 2019. Eins og áður

Lesa meira

Bréf frá ÍSÍ #metoo

Kæru félagar!Meðfylgjandi er bréf frá forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ er varðar #metoo umræðuna.Við óskum eftir því að þið kynnið ykkur innihald þess vel. Við viljum

Lesa meira

Keppnisþjálfun

Landsmót framundan Keppnisþjálfun verður í boði fyrir börn og unglingaÞjálfarar verða okkar góðkunnu Þorsteinn Björnsson og Þórarinn Eymundsson Verð er 3000kr á tímann fyrir félaga í

Lesa meira

Fyrirlestur – Anton Páll Níelsson

Anton Pál reiðkennari þekkja allir hestamenn Hann verður með fyrirlestur um þjálfun og spjall á mánudagskvöldið 29.janúar nk. kl 19:30 í Tjarnarbæ   Unglingadeild Skagfirðings verður

Lesa meira

Skagfirska mótaröðin 2018

Skagfirska mótaröðin 2018 Föstudagur 23.febrúrar: V5: Börn, unglingar,ungmenni, 1 og 2fl  T2: opin flokkur Föstudagurinn 9.mars F2: Ungmenni,1og 2 flokkur T7: Börn, unglingar, opinn flokkur Föstudagur

Lesa meira

Töltgrúppa Skagafjarðar

Föstudaginn nk hefst Töltgrúppa Skagafjarðar Skráðar er 22 konur á öllum stigum hestamennskunnar.  Dagskráin hefst kl 19:30 í Tjarnarbæ á föstudaglaugardag og sunnudag koma þær kl

Lesa meira