Félagsmót Skagfirðings 2016

  Dagskrá félagsmót Skagfirðings 12-13 ágúst 2016   Fyrsta félagsmót félagsins haldið á SauðárkrókFöstudagur 12.ágúst 17:00 B-flokkur forkeppni18:00 Unglingaflokkur forkeppni18:30 Barnaflokkur forkeppni19:00 A-flokkur forkeppni Laugardagur 13.ágúst 10:00 150 m skeið11:00 Tölt forkeppni12:00 matarhlé13:00 Ungmennaflokkur úrslit13:30 A-flokkur úrslit14:00 Barnaflokkur úrslit14:30 B-flokkur úrslit15:00 Unglngaflokkur úrslit15:30 Pollaflokkur16:00 c-flokkur (skráning á staðnum)16:30 Tölt úrslit17:00 100 m skeið ( Skráning á staðnum […]

Hestadagar á Tröllaskaga 19.-20. ágúst 2016.

Hestadagar á Tröllaskaga 19.-20. ágúst 2016. Hestadagar á Tröllaskaga er árviss hestamannahelgi sem hefur verið haldinn í yfir 40 ár (upphaflega undir nafninu Vinareiðin). Þetta er frjálsleg helgi og hennar helsta mottó er að hestamenn hittist og fari á hestbak saman.  Hestamannafélögin Glæsir, Gnýfari og Svaði hafa þannig skipst á að bjóða heim á Siglufirði, […]

Sveitasæla 13.ágúst á Sauðárkróki

Sveitasæla og Skagfirðingur Skagfirðingur tekur þátt í Sveitasælu, 13. ágúst n.k. með kynningu á hestamannafélaginu í Svaðastöðum.  Félögum,  sem reka hrossabú eða aðra hestatengda starfsemi í Skagafirði, er velkomið að leggja fram kynningarefni á bás Skagfirðings og kynna starfsemi sína. Stjórnin

Félagsferð hestamannafélagsins Skagfirðings.

Félagsferð hestamannafélagsins Skagfirðings. Helgina 12. – 14. ágúst 2016. Farið verður um Vatnsnes og Vesturhóp í Húnaþingi Vestra. Dagur 1,  Lagt verður af stað föstudaginn 12.ágúst kl.13:00 frá Tjörn á Vatnsnesi, riðið inn Katadal yfir Heiðargötur og endað á náttstað á Syðri-Þverá. Reiðleið ca 18 km. Kraftmikil kjötsúpa í matinn. Dagur 2, . Riðið frá […]

Frá stjórninni

Stjórn Skagfirðings býður öllum sjálfboðaliðum sem störfuðu á úrtökumótinu á Hólum 11. og 12. júní s.l. og þeim sem störfuðu í sjálfboðastarfi fyrir Landsmót á Hólum í Uppskeruhátíð 19. ágúst n.k. í Tjarnarbæ kl 18.00 .  Aðrir félagsmenn eru að sjálfsögðu líka velkomnir. Hlökkum til að hitta þessa hörkuduglegu félagsmenn og að eiga góða kvöldstund […]

Félagsmót Skagfirðings 2016

Félagsmót Skagfirðings verður haldið 12- 13 ágúst, á Sauðárkróki samhliða Sveitasælu.  Keppt verður í A-flokki, B-flokki, polla-, barna-, unglinga- og ungmenna-flokki, tölti T3, 150m, 250m skeiði og C-flokki (léttur flokkur, sýnt tölt og/eða brokk og stökk).  Sérstök forkeppni riðin. Forkeppni í gæðingakeppni fer fram á föstudag. Skráning á Sportfeng Frítt skráningargjald í polla-, barna- og unglingaflokki, […]

Messureið í Ábæjarkirkju

Ágætu félagar í Skagfirðingi. Messuferð. Farið verður í kristilega menningarferð að Ábæ í Austurdal sunnudaginn 31. júlí. Þar mun Einar Kristinn Guðfinnsson flytja hugvekju, en sr. Gísli Gunnarsson verður við altarið. Farið verður frá Gilsbakka kl. 10. Hægt verður að keyra með hestakerrur fram að gili ef fólk vill. Gott er að hafa með sér […]

Fyrsta hestaferð hestamannafélagsins Skagfirðngs

Fyrsta hestaferð Skagfirðings Hið nýstofnaða hestamannafélag Skagfirðingur efndi til sinnar fyrstu ferðar sl. föstudagskvöld, á sjálfri Jónsmessunni. Veður var gott, hestar kátir sem og ferðafélagar sem tíndust saman hvaðanæva úr héraðinu. Þó ferðahópurinn hafi ekki verið ýkja stór mætti fólk utan úr Fljótum, framan úr Blönduhlíð af Króknum og aldursforsetinn sjálfur sem kominn er vel […]

Skemmtilegar myndir frá hópreiðinni á LM´16

Hér eru tvær myndir frá hópreiðinni á Hólum, þar sem glæsilegir fulltrúarhestamannafélagsins Skagfirðings fóru fylktu liði ásamt öðrum hestamannafélögum. Laufey Sveinsdóttir fánaberi Skagfirðings ásamt fríðu föruneyti s.s Símons frá Barði Fáninn blaktir og brekkan í góðum stemmara Endilega senda á okkur myndir af félögum og úr starfinu ef þið eigið . sendið á fritz@mi.is

A-og B- úrslit á Landsmótinu á Hólum

Okkar fólk í Hestamannafélaginu Skagfirðingi stóð sig frábærlega á Hólum á landsmótinu og hér koma A og B úrslitin þar sem við áttum allstaðar fulltrúa. A-flokkurA-úrslit1 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 9,16 2 Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 9,04 3 Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,92 4 Undrun frá […]